Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Síða 29

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Síða 29
29 Bjarmóðs- gat auðveldlega orðið Bjámus-, og úr Bermóðs- Beroóðs-. Mun því rétt að taka upp nafnið Bermóðsstaðir, en láta Böðmóðs- staði vera úr sögunni. Hólar (Laugardalshólar). Jörðin hét upphaflega Hólar, og er jafnan enn svo nefnt í sveitinni, sbr. örnefnið Hólaá og bæjarnafnið Hólabrehka. Annars er jörðin nefnd utansveitar Laugardalshólar, og hefur verið svo lengi, eflaust til aðgreiningar frá Klausturhólum. Þingvallahreppur. Heiðarbœr [HeiðabœrJ. Heiðabær er í Ln., annarsstaðar Heiðar- bær, og svo nefnt nú ávallt. Olfushreppur. Öxnalœkur. Svo í Jb. 1696 og A. M, og þykir réttast að halda þeirri mynd orðsins, en ekki Yxnalæk. BakkArholt (BaJckarholt) Baklcárholtspartur (Bakkarholtspartur). A. M. hefur Bakkárholt, en venjulega er sagt Bakkarholt, og hefði þá jörðin heitið Bakkaholt, en r skotið inn til hljóðfegurðar. Hins- vegar gat Bakkárholt auðveldlega breyzt i Bakkarholt, enda er svo víðar, að dr hefur breyzt í ar í bæjanöfnum í Arnessýslu. Ain, sem Bakkárholt stendur við, hefur þá heitið Bakkaá, nú Bakkarholtsá. F. setur Bakkarholt í sviga sem eldra nafn. Þórustaðir (nr. 62 í F). Svo er jörð þessi nefnd í A. M., en í Jb. 1696 Þóroddsstaðir. Með því að önnur jörð í sveitinni (nr. 22, og 23) heitir Þóroddstaðir, virðist hentugast að láta Þórustaði haldast hér, þó að vafasamt sé, hvort það er upphaflega nafnið. Selvogshreppur. Bartakot (Móaknt). A. M. hefur Bartahjáleiga, en getur þess, að jörðin hafi áður heitið Móakot. Bartakot er vafalaust kennt við Bartholomeus Einarsson, er þar bjó lengi fyrir og eptir 1700. Beggakot. Nú eru sumir farnir að segja Beggjakot, en það er rangt. Vogshús [VogurJ (Vogsósar) Vogur er upprunalega heitið (sbr. Ln. Heggur, son Þóris haustmyrkurs, er nam Selvog, bjó at Vogi). Síðar hefur bærinn eflaust verið fluttur (líklega undan sjávargangi), og verið þá nefndur Vogshús (í fleirtölu). Það nafn (Vogshús) kem- ur fyrir í Fbrs. III (1367), einnig í Bisks. II, A M. og Manntali í Árnessýslu 1729, og enn segja sumir þar í sveit »á Vogsúsum*. Jónas Haligrímsson nefnir og bæinn Vogshús, og þykir einsætt að taka upp þetta rétta nafn, þótt ætla megi, að Vogsósanafnið verði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.