Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Page 32

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Page 32
32 Kjósarsýsla. Seltjarnarneshreppur. Flfuhvammur (Hvammlcot). Nafnið Fífuhvammur er tekið upp fyrir nál. 40 árum. í Viðeyjarmáldögum 1313 og 1395 (Fbrs II og III) er talað um Hvamm á sömu slóðum sem Hvammkot. Fífu- hvammur mun þó mega haldast sem aðalnafn. Þorlákur Guðmunds- son, sem tók upp nafnið, taldi bæ á þeim slóðum hafa heitið svo, og getur vel verið, að svo hafi heitið einhverntíma Hvammur sá, er Fbrs. getur um. Digranes. Svo er jörðin nefnd í Viðeyjarmáldögum 1313 og 1395 (Fbrs. II og III), í Jb. 1696, A. M. og jafnan síðan. Dögurðarnes, sem matsbókin nefnir svo, hef eg hvergi fundið annarsstaðar sem nafn á þessari jörðu. Bútsstaðir. Bútsstaðir er hið upprunalega heiti jarðarinnar, sbr. Bisks. I (en ekki Bústaðir). Bútur er mannsnafn að fornu, en í fyrstu eflaust viðurnefni. Hrólfsskáli. Dr. Jón Þorkelsson þjóðskjalavörður hefur bent á nafnið »Roleffskalle« (þ. e. Hrolleifsskáli) í jarðabók Bucholts frá c 1570 (A. M. 459 fol.) í Jarðabók Jens Söffrenssonar 1639 er »Rollskalle« og Hrólfsskáli í Jb. 1696, A. M. og síðan, en ei að síð- ur gæti Hrolleifsskáli verið hið rétta og upprunalega nafn, en það getur eins verið bjagurmæli úr dönskum munni á nafninu Hrólfs- skáli og þvi ekki öruggt að láta þess getið sem eldra nafns. Hróf- skáli, sem sumir hafa haldið rétta nafnið, kemur hvergi fyrir, og mun hugsmíð ein. Nes [Seltjarnarnes]. Seltjarnarnes hét jörðin að fornu (sbr. Ln.) og langt fram í aldir (fram yfir 1700). Er hún meðal annars nefnd því nafni í Vilkinsmáld., Kirknaskrá í Skálholtsbiskupsdæmi 1569 (Brb. Guðbr. biskups) í Visit.b. Br. Sv. 1642—1661 (kirkjan að Sel- tjarnarnesi) og Mannt. 1703. Á 18. öld hverfur gamla nafnið alveg, en Nes (við Seltjörn) kemur í staðinn, en var stundum áður (á 17. öld og jafnvel fyr) notað jafnframt binu, þó sjaldan. Mosfellshreppur. Reykjáhvoll (Rexjkjakot). Reykjahvoll er nýnefni, tekið upp fyrir nál 30 árum, auðvitað án stjórnarleyfls; mun nú hafa fengið nokkra hefð, og því réttast að láta það standa sem aðalnafn. Tjlfarsfell. Svo í fornum skjölum (A. M.) Úlfmanns- er afbökun, þótt F. setji það (í sviga) sem eldra nafn en Úlfarsfell,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.