Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Side 40

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Side 40
40 insmáldaga), varð síðar ísleifsstaðir, og svo nú nefnt. Er það nafn látið haldast. Einiholt (flt.). Nú kallað Einholt. Skiphylur [Skipahjjlur], Skipahylur í Kristnis. (Bisks. I.), nú Skiphylur og hefur lengi verið. Staðarhraun [Staður undir Hrauni]. Hét að fornu »undir Hrauni* og var þar kirkja snemma, en er þar varð prestsetur nefndist það Staður undir Hrauni, og loks varð úr því Staðarhraun. Hnappadalssýsla. Kolbeinsstaðahreppur. Krossholt [Krossaholt]. Krossaholt frumheitið (sbr. Bisks. I.) Flysjustaðir. Sbr. Flysjuhverfi. Flesjustaðir er vafalaust af- bökun, sem átt hefur að vera til skýringar á nafninu. Hitárnes (Hítarnes). Enginn vafi er á því (sbr. Ln.), að áin hét Hitá (í mótsetningu við Kaldá), og þó að afbökunin í Hítará og önnur ör- nefni, sem við ána eru kennd með því nafni, sé orðin nokkuð göm- ul, sýnist ekki ástæða til að halda í hana öðruvísi en svo að setja síðari nöfnin í svigum við hliðina á hinum réttu nöfnum sem aðal- nöfnum, sbr. aths. við Hitárdal í Mýrasýslu. Mýdalur (Mýrdalur). Mýdalur í Vilkinsmáld. (Fbrs. IV.) og í Kolbeinsstaðavisit. Br. Sv. 1692, einnig í Jb. 1696. A. M telur og jörðina almennt nefnda svo. Mýrdalur er því tiltölulega nýlegtnafn. Haukatunga [Haugatunga]. Haugatunga í Sturl., en Hauka- tunga hefur jörðin nefnd verið ævalengi, og þykir rétt að láta það haldast. Eyjahreppur. Hrossholt. Hrossholt í Heiðarvígasögu, Grettissögu, Rauðamels- vísit. Br. Sv. 1642, Jb. 1696 og A. M. í Fbrs. III. Hróksholt og Hrossholt í sama bréfi, í öðru bréfi Hrossholt. Hróksholt (í 1861 og víðar) er afbökun, sem á að falla niður, þótt F. setji það nafn í sviga sem eldra nafn. Miklaholtshreppur. Eyðihús (flt.) Svo í Bisks. I (Aronssögu Hjörleifssonar) og Jb. 1696. í Miklaholtsvisit. Br. Sv. 1642 Eyðhús, og í A. M., Johnsen og 1861 Eiðhús. Klofárvellir (Kleifdrvellir). Kálfar-og Klofar- í Fbrs. IV.(l440),Klofa- í Miklaholtsvisitazíu Br. Sv. 1642, Klofár- í Jb. 1696, A M. og Johnsen.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.