Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Page 43

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Page 43
id SJcoreyjar [SJcorraeyjar]. Skorrey (Skorraey) heitir ey fyrir Mýrum, og er ekki óliklegt, að eyjar þessar hafi heitið Skorreyjar (Skorraeyjar). Bæði nöfnin Skoreyjar og Skorreyjar koma fyrir í Fbrs. Helgafellssveit. Gríshóll (Grísahvoll). Grísahvoll í máld Helgafellsklausturs frá c. 1378 (Fbrs. III.). Gríshorn í Vilkinsmáld. (Fbrs. IV.). Grísar- hóll í Helgafellsvisitazíu Br. Sv. 1642, nú Gríshóll. Grísahvoll eflaust upprunalega heitið. Hraun (Berserkjáhraun). Hét í öndverðu Hraun, síðar ýmist Berserkjahraun (eptir berserkjunum Halla og Leikni) eða að eins Hraun. Botn (Amabotn). Botn nefnist jörðin í Fbrs. III. og IV. (Vilkins- máld.) Arnabotn í Bjarnarhafnarvisitazíu Br. Sv. 1642 og Johnsen (og svo mun optast sagt nú), en Arnabotn í Jb. 1696, A. M. og 1861. Með því að ekki er vissa fyrir, hvort réttara er Arna- eða Árna, þykir réttast að halda upphaflega nafninu Botn. Skógarstrandarhreppur. Ymjáberg. Ymjaberg er heiti jarðarinnar í Fbrs. IV. (1445, frumrit á skinni) og í Árb Esp. (II, 43), Emjuberg í Jb. 1696 og A. M., er hefur Emmuberg sem aukanafn, og svo hefur jörðin optast síðan nefnd verið, en það er að eins leiðréttingartilraun, er ætti að vera úr sögunni, því að Ymjaberg er vafalaust rétta nafnið; ymja eignar- fall fieirtölu af ymur, Ymjaberg þá = Hljóðaklettar. Bergmál mikið er þar frá berginu, að sögn kunnugra manna. F. setur afbökunina Emmuberg í sviga sem eldra nafn en Ymjaberg, þveröfugt við það sem á að vera, eins og víðar. Bilduhóll. Svo í Breiðabólsstaðarvisitazíu Br. Sv. 1642, Jb. 1696, A. M. og víðar. Bíldhóll sviganafn i F. Keisbakki er rétta nafnið, en ekki Keiksbakki, þótt F. setji það ranglega sem sviganafn. Keisbakki kenndur við Kolbein keis, er þar hefur búið um 1400 (sbr. Fbrs. IV, 426). Haukábrekka (Haugabrekka). Hauga- í Narfeyrarvisitazíu Br. Sv. 1642, A. M. og Johnsen. Hauka- í Jb 1696 og 1861 sem aðal- nafn og Hauga- sem varanafn og er það látið haldast. Narfeyri [Geirröðareyri]. Sbr. Ln. um Geirröðareyri. Narfeyri ekki eldra en frá 15. öld (síðari hluta), nefnd eptir Narfa Þorvalds- syni, er þar bjó þá. Gvendareyjar [Guðmundareyjar]. Guðmundar- í Laxdælu og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.