Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Blaðsíða 44

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Blaðsíða 44
44 fíelgafellsmáldaga c. 1378 (Fbrs. III) og víðar, Guðmundarey í Jb. 1696, annars Gvendareyjar t. d. í Narfeyrarvisitazíu Br. Sv. 1642. Dalasysla. Hörðadalshreppur'). Bjarmaland [Geitastekkur]. Bjarmaland er nýnefni með stjórnar- leyfi 1916. Dunk (kvk.) [Dunkaðarstaðir]. Dunkaðarstaðir í Bjarnarsögu Hítdælakappa. Dunk (kvennkyns), í Fbrs. III. (1393) (Dunkurskógur) Snókdalsvisitazíu Br. Sv. 1639, A. M. og manntalsbók Orms Daða- sonar (1732—1740 í Þjskj). Jb. 1696 hefur Dunkur. í Fbrs. IV. (bréfi frá 1430) sézt ekki glögglega, hvort heldur er Dunk eða Dunkur, hið fyrra þó líklegra Hið rétta nafn jarðarinnar vafalaust Dunk (kvk.) eins og einnig sézt á nafninu Dunkurbakki í Jb. 1696, A. M. og 1861, og sem svo er nefnt enn. í manntalsbókum Magnús- ar Ketilasonar frá síðari helmingi 18. aldar eru nöfnin Dunk og Dunkur jöfnum höndum, en uppfrá því, eða eptir aldamótin 1800 verður Dunkur ofan á. Þó er nafnið enn í þágufalli jafnan þar í sveitum haft Dunk ekki Dunki og eru það enn leifar af kvenn- kynsnafninu. Dunkurbakki. Hét i fyrstu að eins Bakki, sbr. meðal annars Snókdalsvisitazíu Br. Sv. 1639, og áin þar Bakkaá, en ekki Dunká. Dunkárbakki í matsbókinni er því rangt, en Dunkurbakki rétta nafnið (sbr. aths við Dunk) og hefur verið farið að kenna bæinn við Dunk á síðari hluta 17. aldar (sbr. Jb. 1696 og A. M., er hvort- tveggja hefur Dunkurbakki). Miðdalaheppur. Stóri Skógur [Þykkvaskógur]. Þykkvaskógur hét jörðin að fornu, sbr. Ln. og Sturl. Skallahóll (Skjaldarhóll'). Skallahóll er nefndur í bréfi frá 1479 (Fbrs. X.), og í Sauðafellsvisitazíu Br. Sv. 1639, Jb. 1696, Johnsen almennu manntali frá 1801 og 1890, en Skjaldarhóll í A. M. og Hvítskjaldarhóll í sálnaregistrum fyrir og um miðja 19. öld. I mann- talsbókum Orms Daðasonar 1732—1740 eru öll nöfnin Skallahóll, Skjaldarhóll og Hvítskjaldarhóll, og er erfitt að segja, hvað uppruna- legasta heitið sé, en réttast þykir að taka Skallahól sem aðalnafn 1) Ekki Hörðwdalshreppur, eins og F. hefur ranglega, sbr. Hörðaból.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.