Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Qupperneq 45

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Qupperneq 45
45 af því að það virðist elzta nafnið og kemur langfyrst og lang- almennast fyrir, en Skjaldarhól sem aukanafn, af því að það hefur nokkurn rétt á sér, sem heiti jarðarinnar í A. M. og hefur að vissu leyti haldizt fram til þessa dags að heita má i Hvitskjaldarhóls- nafninu. Skallhóll sviganafn í F. skakkt fyrir Skallahóll. Hörðaból [Hörðabólsstaður]. Hörðabólsstaður í Laxdælu, nú Hörða- ból, sbr. Hörðaland (í Noregi), en Hörðuból rangnefni. Sveitin heitir Hörðadalur (sbr. Laxdælu) ekki Hörðudalur. Þorgeirsstaðahlíð. Geirshlíð í matsbókinni er víst nýleg stytting. Laxárdalsheppur. Vigólfsstaðir. Svo í Sturl. af mannsnafninu Vigólfur. Vígholts- er afbökun, er F. setur þó í sviga sem eldra nafn. Spdgilsstaðir. Spákels- í matsbókinni er afbökun. Dönustaðir. Svo í Laxdælu, Sturl, Jb. 1696, A M. og víðar. Dunu- í 1861 og matsbókinni afbökun. Hrútsstaðir. Svo í Ln. Laxdælu og Njálu. Fjósar. A. M., Johnsen, 1861 og matsbókin nefna að vísu jörð þessa Fjós, en vegna samræmis við önnur slík nöfn á að rita Fjósar, enda er jörðin svo nefnd þar í sveit. Hvammshreppur. Magnússkógar [Silfraskógar]. A. M. telur i landi Magnússkóga eyðibýlið Silfraskóga og segir, að þar sé sagt, að bærinn hafi áður staðið. Sá bær hefur verið í byggð 1430 (sbr. Fbrs. IV.), og þá kallaður Silfurskógar. Silfraskóga er og getið í bréfi frá 1538 (Fbrs. X.) og virðast þá vera komnir í eyði, en Magnússkógar aðaljörðin. Silfraskógar er svo fallegt nafn, að það ætti ekki að gleymast, og vonandi að það verði bráðlega tekið upp aptur, sem heiti á Magnús- skógum. Tunga (Sœlingsdalstunga). Tunga í Laxdælu, Eyrbyggju og víðar, og svo nefnd enn þar í sveitum nú, og þykir einsætt að halda þessu nafni uppi. Akur (Hofakur). Akur nefnist jörðin í Sturl., Hvammsvisitzíu Br. Sv. 1639, Jb. 1696, A. M. o. s. frv og jafnan síðan. En mats- bókin nefnir jörðina Hofakur. Það nafn hefir ekki fundizt annars- staðar, nema í Þjóðsögum Jóns Árnasonar (í sögunni um Gullbrá í Hvammi). Er það góður sögumaður, sem söguna segir, og líklegt, að hann hafi eitthvað fyrir sér um nafnið, ekki ósennilegt, að hofið í Hvammi hafi átt akurinn. Hofakur er því sett sem varanafn. Kyrnastaðir [Kyrinastaðir]. Kyrinastaðir í skinnbréfi frá 1421
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.