Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Side 46

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Side 46
46 (Fbrs. IV), en Kyrnastaðir í Hvammsvisitazíu Br. Sv. 1639. Svo kemur Kýrna- í jarðaskýrslu úr Dalasýslu 1695 (A. M. 463 fol.), Krýna- í Jb. 1696, Kirunnar- í A. M., Kýrunnar- í Johnsen og loks Kyrnar- sem aðalnafn í 1861, og svo er það í prestakallsbókum á 19. öld. Framburðurinn í dag hjá eldra fólki kvað vera Kyrna-, og er það eðlileg framburðarbreyting úr Kyrina-, eins og Guðni úr Guðini. Vegna þess að nafn þetta er óskiljanlegt, með því að manns- nafnið Kyrini þekkist ekki, þykir rétt að setja framburðarmyndina Kyrna- sem aðalnafn, en hina fornu, niðurlögðu mynd Kyrina-, sem gamla nafnið. Kýrunnarstaðir er að eins leiðréttingartiiraun. Um nafnið Krýnastaði í Jb. 1696, sbr. aths. við svonefndan bæ í Eyja- firði. Raðbarðarholt. I Fbrs. III (Hvammsmáldaga frá 1308) Raðbarða- holt, en í Fbrs. IV (Vilkinsmáldaga og bréfi frá 1432) Raðbarðarholt, sem eflaust er réttara, af mannsnafninu Raðbarður. í A. M. og 1861 er Rauðbarðaholt eflaust skakkt, þótt F. setji það í sviga sem eldra nafn á Holti, sem jörðin mun nefnd nú. Fellsstrandarhreppur. Vígólfsstaðir. Sjá aths. um Vígólfsstaði í Laxárdal. Jb. 1696 hef- ur Vigólfsstaðir einmitt um þessa jörð. Afbökunarmyndir eru Víg- hólmsstaðir (A. M), Vígholtsstaðir (Johnsen og 1861), er F. setur í sviga sem eldra nafn en Vígólfs-, og Vighólsstaðir (1861). Stóra Tunga [Galtardalstunga]. Jb. 1696 og A. M. Galtardals- tunga. Orrahóll [Orrahvoll]. Orrahvoll í A. M. Valþúfa [ÞúfaJ. í Staðarfellsvisitazíu Br. Sv. 1650, Jb. 1696 og A. M. að eins Þófa, og einnig sem aðalnafn í Johnsen, en orðið að aukanafni í 1861, og í matsbókinni er að eins Valþúfa, en það er tiltölulega nýtt nafn, því að það kemur fyrst fyrir í prestakallsbók- um rétt eptir 1830. Þótt nafn þetta sé því ekki gamalt, þykir rétt að láta það haldast sem aðalnafn, því að jörðin mun svo almennt nefnd nú. Skorravík (Skoravík). Bæði nöfnin góð og gild. Ln.: Skoravík, Sturl.: Skorravik. Til samræmis við önnur slík nöfn er Skorra- sett sem aðalnafn. Skori og Skorri sama nafnið. Arastaðir. Arastaðir í Ln. (Hauksbók) og Sturlubók, en þó einn- ig í Sturlubók Ora- (eða Orra-) staðir. Arastaðir ennfremur í Sturl., Fbrs. III og VII (1503), en hefur á 16. öld afbakazt í Harastaði, og jörðin svo nefnd verið jafnan síðan. Ara- og Hara- svo líkt í fram-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.