Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Page 50

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Page 50
50 því Sauðlauks-. I Jb. 1696 er þó enn Sauðlaus-, en eptir það fer Sauðlauks- að útrýma því algerlega. Vafalaust er Sauðlaus- hið upp- haflega nafn, en þar sem Sauðlauks- er þó orðið allgamalt og stað- urinn hefur fengið mesta frægð sína undir því nafni, þykir sjálfsagt að halda þvi. Liklega er Sauðlaus- hér fornlegur framburður og jörðin hafi heitið Sauðleysudalur = Sauðhagadalur (leysa = engi eða hagi, sbr. aths. við Kotsleysu i Arnessýslu). Verða þá bæði nöfnin svipaðrar þýðingar. Skytjadalur (Skdpadalur). I Sauðlauksdalsvisitazíu Br. Sv. 1639 Skytjudalur, Jb. 1696 Skyttudalur, A. M. Skyttudalur, Skytju- dalur og Skápadalur, sem jörðin er almennt kölluð. Johnsen hefur Skápa- og Skyttu-. Vafalaust er Skytja- elzta og réttasta myndin (skyti = skytta, skotmaður). Með því að Skápadalur er þó orðið allgamalt og tiðkast nú, þykir réttast að geta þess sem varanafns. Botn (Vesturbotn). Fbrs. IV, Jb. 1696, A. M. og Johnsen hafa Botn. 1861 og matsbókin, Vesturbotn, og er þá líklega sagt svo nú. Patrekshreppur. Geirseyri. í Fbrs. IV (1446) Gisseyri, Giesseyri eða Geirseyri, í Sauðlauk8dalsvisitazíu Br. Sv. 1639 Gestseyri, A. M. Gesseyri, en Jb. 1696 Geirseyri, og það nafn er þá farið að tíðkast í bréfum. Er ein- sætt að halda því, þó að líkur séu fyrir, að upphaflega nafnið hafi verið Gestseyri. Dalahreppur. Skeiði (Kolbeinssskeiði'). A. M. hefur nafnið Kolbeinsskeiði. Feitsdalur. Feitsdalur í Rafnssögu Sveinbjarnarsonar (Bisks. I), einnig viða í Fbrs. (Feitsdalur), í Selárdalsvisitaziu Br. Sv. 1639 Feis- dalur, og í Jb. 1696 og A. M. Feitsdalur. Feigsdalur afbökun. Hrisdalur. Svo í Fbrs. V, VI, Selárdalsvisitazíu Br. Sv. 1639, Jb. 1696, A. M. og Johnsen. Hringsdalur í 1861 nýnefni, og hefur engan rétt á sér, þótt F. setji það í sviga sem gamalt nafn og gilt. Suðurfjarðahreppur. Otradalur. Svo i Eyrbyggju, Gíslasögu Súrssonar, Njálu, Sturl. og mörgum fornbréfum, en Otrar- venjulega síðar (t. d. í Visit.b. Br. Sv., Jb. 1696, A 'M. o. s. frv.). Otra- vafalaust hið rétta. Vestur-ísafjarðarsýsla. Auðkúluhreppur. Hrafnseyri. Svo er nafnið enn í Jb. 1696 og A. M., auk margra annara heimilda, og borið svo enn fram þar í sveit einstaka sinn- um. Þykir sjálfsagt að halda þessu forna nafni i fullri hefð.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.