Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Page 56

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Page 56
56 Hrófbergshreppur. ífrófberg. Hróberg í Fbrs. IV (Vilkinsmáld.), Jb. 1696 og A. M., og hefur svo verið borið fram, en vafalaust er Hrófberg uppruna- legra, sbr. Hrófá í Fóstbræðrasögu. Kleppustaðir. Svo í Fbrs. IV (Vilkinsmáld.), visitazíu Br. Sv. 1639 (á Stað í Steingr.fitði), Jb. 1696 og A. M. Kleppistaðir í 1861 og matsbókinni er framburðarafbökun, samskonar og Krýsuvík- Krýsivík og Birnustaður- Birnistaðir. Staður í Steingrímsfirði [Breiðabólsstaður]. Hét fyrrum Breiða- bólsstaður, sbr. Sturl. og kirknaskrá úr Skálholtsbiskupsdæmi frá c. 1200, og nefnist svo enn í gömlum máldaga kirkjunnar frá c. 1286 í Fbrs. II, en ekki í Vilkinsmáldaga eða síðan. Þyrilsvellir (Þiðriksvellir). í Fbrs. IX er jörðin nefnd Þýrisvellir, en Þyrilsvellir i Fbrs. X (1539) og sömuieiðis í visitazíu Br. Sv. á Stað í Steingrímsfirði 1639. í Jb. 1696 Tidricksvellir og A. M. Þið- riksvellir, og síðan (í yngri jarðabókum). Vafalaust er Þyrilsvellir hið upphaflega og rétta heiti jarðarinnar, en af því að Þiðriksvellir er þó allgamalt, er það látið haldast sem aukanafn. Fellshreppur. Þrúðardalur [Trúðardalur]. í Fbrs. II (máld. Fellskirkju frá 1286). Trúðudalur, í Vilkinsmáld. (Fbrs. IV) Trúðadalur, en Trudda- dalur í Fbrs. III (máld Fellskirkju 1354). Þrúðardalur í bréfi frá 1460 (Fbr8 V) og Þi'úðadalur í öðru frá 1475 (sama bindi), en Jb. 1696, A. M. og yngri jarðabækur ásamt matsbókinni hafa Þrúðar- dalur. Þykir rétt að halda því nafni, sem er orðið allgamallt, þó að frumnafnið hafi liklega verið Trúðardalur af viðurnefninu trúður(= leikari, loddari). Óspakseyrarhreppur. Þambdrvellir (Þambarveliir). Þambar- í Fbrs. IV, V, VII (Þammb- arvellir) og í yfirlitinu í matsbókinni, en í matinu sjálfu Þambár-. Jb. 1696 hefur Þambár- (þó óglöggt) einnig A. M., Johnsen og 1861. Þambárdalur er nefndur í Eyrbyggju, en Þambardalur í Kórmáks- sögu. Eptir þessum heimildum er ekki svo auðvelt að gera upp á milli nafnanna, en hjá kunnugum manni hef eg fengið þá vitneskju, að um landið rennur á, sem kölluð er Þambá, og að nafnið er nú af öllum borið fram Þambárvellir, og þykir því rétt að halda því sem aðalnafni, en Þambarvellir sé aukanafn. Þóroddsstaðir (Þórustaðir). Þórodds- í A. M, Johnsen og auka- nafn í 1861. Þóru- í Jb. 1696, 1861 (aðalnafn) og matsbókinni. Finnst ekki í Fbrs. Þóroddsstaðir er líklegra, og er því sett á undan. Fjöldi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.