Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Qupperneq 60

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Qupperneq 60
60 Úti-Blígs- eða Útiblígs- yerður ekki sagt með vissu, enda skiptir það ekki svo miklu. Svarbæli (Svarfhœli?). Svarbæli í A. M , manntalsbókum Húna- vatnsýslu um 1740 og víðar. En Johnsen, 1861 og matsbókin hafa Svarðbæli, sem mun eiga að vera skýring á hinu, en er varla rétt. Að Svarðbæli sé = Svartbæli eða Svartsbæli er hæpið eða meira en það. Sennilegast er, að rétta myndin sé Svarfhæli, sbr. Svarf- hóll, sem á einum stað hefur orðið í framburði að Svarból (einnig svo ritað í rbrs. VI, Svarfhóll í Alptafirði vestra), og er það t. d. í samræmi við framburðarbreytingu á jörðinni Kálfhóli á Skeiðum, sem almennt er nefnt Kálból (á Kálbóli, Kálfbóli, b komið í staðinn fyrir h). Svarfhæli væri þá myndað á sama hátt og Vindhæli (Vindæli) og svipaðrar merkingar (þ. e. sem vindar þyrlast (svarfast) í kringum). En þar sem þetta er þó ekki með öllu víst er Svarbæli (eptir A. M.) sett sem aðalnafn, en Svarfhæli sem varanafn með spurningarmerki. Melstaður [Melur]. Hét Melur að fornu, en varð síðar að Mel- stað (Melsstað), sem prestsetur og kirkjustaður. Kirkjuhvammshreppur. Gnýstaðir. Svo í Fbrs. III., VII., IX. og A. M., en þó einnig Nýstaðir í Fbrs. VI., IX. og Jb. 1676 Rétt að halda myndinni fornu, úr því að hún hefur haldizt til þessa tíma (sbr. Johnsen, 1861 og matsbókina), þótt ýms önnur bæjanöfn séu rituð gr-laust á undan n, af því að g hefur fallið snemma burt úr þeim t. d. Núpur, Neista- staðir, Nollur o. s. frv. Þverárhreppur. Kattardalur. Svo í Jb. 1696 og A. M., Katadalur í Johnsen og 1861, en Katardalur i manntalsbókum Húnavatnssýslu um 1740 og matsbókinni. Kattar liklega rétta nafnið. Hamdisvik. í Auðunnarmáld. (1318), Jóns skalla (1360) og Péturs (1394) í Fbrs. II. og III. Hamdis-, í Ólafsmáldaga (1461, Fbrs. V.) Hanndis-. Svo hefur þetta Hanndis- breyzt í Hindis-, sbr. A. M., er segir að jörðin Vík sé af sumum kölluð svo (þ. e Hindisvík) eins og að fornu, en Vík kemur einnig fyrir í gömlum bréfum. Jb. 1696 hefur að eins Vík, og svo var jörðin optast nefnd á 18. öld, en síðar varð Hindisvík almennara, en ætti nú að falla niður, þar sem það er ekki annað en afbökun. Ægisíða. Svo í Ln., og eflaust rétt ritað þannig, en ekki Ægissiða.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.