Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Side 63

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Side 63
63 Svínavatnshreppur. Þrömur (Þröm). Þröm í Jb. 1696, A. M. og siðar, og nú jafnan þar í sveit sagt »á Þröm« (segir Guðm próf Hannesson), en Þrömur er upprunalega nafnið, sbr. aths við Þröm í Eyjaflrði. Auðkúla [Auðkúlustaðir]. Auðkúiustaðir i Ln, og svo stundum nefnt fram á 18. öld, en stundum Auðkúla eða Kúla, og svo nú al- mennt kallað innansveitar, en Auðkúla út í frá. Rauðsstaðir. Kauðsstaðir í bréfi frá 1590 (jörðin þá í eyði), einnig í reikningum Hólastóls 1664 etc., manntalsbókum Húnavatnssýslu frá 1733 og fram yflr 1780, ennfremur í prestakallsbókum Auðkúlu til 1782, en uppfrá því Rútsstaðir, og svo í Johnsen, 1861 og mats- bókinni. A. M. hefur bæði nöfnin (Rauðs- og Rúts-) og hyggur Rauðs- jafnvel rangt, en telja má víst, að það sé einmitt rétta nafnið. Á einum stað í reikningum Hólastóls 1666 eru nefndir Rautsstaðir, og bendir það einmitt á breytinguna, sem þá hefur verið að byrja úr Rauðs- i Rúts-. Nafnið Rútsstaðir ætti því niður að faila. Snœringsstaðir. Svo er þessi jörð nefnd í fjórum gömlum skjölum (Fbrs. V, VIII, IX, X), og er víst rétta nafnið, þótt Snæðingsstaðir komi fyrir i einu bréfi frá 1421 (Fbrs. IV), sem nafn á þessari jörð. Bólstaðarhlíðarhreppur. Strjúgsstaðir (Strjúgur). Strjúgur (Strúgur) var jörðin kölluð þeg- ar á 14. öld, sbr. Fbrs. III (1391) og líklega löngu fyr, einnig er hún svo nefnd í Jb. 1696, A M og manntalsbókum Húnavatnssýslu á 18. öld, og optast nefnd svo enn i dag, en Johnsen, 1861 og mats- bókin hafa hið upphaflega nafn (Strjúgsstaði) úr Ln. Þykir því rétt að setja það sem aðalnafn, þótt hitt sé einnig gott og gilt. Skytnadalur. Svo í Fbrs. III og A. M. (Skyttna-), en A. M. telur jörðina þó almennt nefnda Skipnadal, og það nafn er t Jb. 1696, en er auðvitað afbökun. Johnsen hefur Skytna- og svo er einnig í manntalsbókum Húnavatnssýslu 1740—1770. 1861 hefur bæði Skyttu- og Skytna-, en matsbókin Skyttu-, sem er óþörf breyting. Skytna- er rétt (eignarfall fleirtölu af skytta er skytna eða skyttna). Kálfdrdalur. Svo í manntalsbók Húnav.s. 1740 o. s. frv,Johnsen, 1861 og matsbókinni. A. M hefur Kálfadalur. Kálfárdalur heitir enn jörð í Skagafirði, og sennilega er það einnig rétta nafnið hér. Bottastaðir. Svo í Fbrs. II (Auðunnarmáld. 1318) og A. M.,sem segir, að jörðin sé almennt kölluð Botnastaðir, og svo er í Jb. 1696 og optast síðan. Þó er jörðin nefnd Bottastaðir í manntalsbókum Húnavatnssýslu á 18 öld og fram yfir 1800. Botta- eða Bóta- er yafalaust upphaflega nafnið. Botti eða Bóti er stytting úr manns-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.