Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Qupperneq 67

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Qupperneq 67
67 Skagafjarðarsýsla. Skefilsstaðahreppur. BróJcarlœkur. Brókar- í Fbra. II, III og víðar, Jb. 1696, A. M. o. s. frv., og er það rétta nafnið. Borgarlækur í 1861 og matsbókinni er rangt. Hvalnes. Svo í Fbrs. II (Auðunnarmáld.) III og víðar, einnig í Jb. 1696, en Hvalsnes í A. M., Johnsen og 1861 (sem varanafn). Hvalnes verður að teljast réttara nafn á þessari jörð, eins og Hval- nesi í Lóni. Lámúli. Svo í Fbrs. III, V, IX, XI (Sigurðarregistri) og í Jb. 1696, einnig sem aðalnafn í 1861, en varanafn Lágimúli, sbr. Lág- múla í Johnsen (n m.) og matsbókinni. Lámúli er vafalaust rétta nafnið, þ. e. múli, sem brimasamt er við; þótt það hafi verið Lár- múli í fyrstu, gat r fljótt fallið burtu. A. M telur að vísu Lágmúla aðalnafn, en segir kallaðan Lámúla, og sannar það ekkert gegn Lámúlanafninu. Kleif. Svo í Fbrs. III og víðar, Jb. 1696, A. M. Johnsen og 1861. Matsbókin nefnir jörðina Klauf, og veit eg ekki, að það hafi við neitt að styðjast. Klaufargerði það, sem matsbókin getur um, ætti að heita Kleifargerði, sé það kennt við jörðina Kleif, sem sennilegt er, með því að það mun vera nýbýli, líklega úr Kleifarlandi. Staðarhreppur. Varmaland [Vermslaland]. Upprunanafnið er Vermslaland, sbr. Fbrs. II, IV. í Fbrs. IX, Jb. c. 1570, Jb. 1696 og A. M að eins Land, síðar tekið upp nafnið Varmaland, sbr. Johnsen, 1861 og matsbók. Pottagerði. Finnst ekki í A. M. í manntalsbókum Skagafjarðar- sýslu 1782 og síðan fram yfir 1850 Pottagerði. Johnsen getur og Pottagerðis neðanmáls, en 1861 alls ekki. Matsbókin ein hefur Pytta- gerði, en eptir þeirri heimild einni þykir ekki ástæða til að taka það upp, ekki einu sinni sem varanafn, þótt F. setji það i sviga sem eldra nafn. Hólkot [Dœluhóll]. A. M. segir, að Dæluhóll sé »hið forna og rétta heiti. önnur heimild finnst ekki fyrir því. Þrömur (Þröm). í Fbrs. IV Þrömur (þágufall Þremi), annars venjulega Þröm, eins og aðrar samnefndar jarðir. Upphaflega var orðið karlkyns (Þrömur) og leifar af því eru í Eyjafirði (»á Þremi«). Réttast að halda báðum myndunum. 6*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.