Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Page 71

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Page 71
hafa þá báðar verið til í islenzku að fornu. Skerpir í Fbrs. III, þá líklega annaðhvort klapparhryggur eða melhryggur1. En annars hefur mér komið til hugar ekki ósennileg skýring á þessu jarðar- heiti, eða fyrri hluta þess. Skyldi ekki Þorgrímur kugi (eða kági) son Hjálmólfs landnm. í Blönduhlíð hafa einmitt fyrstur manna búið á Kúskerpi þar í sveitinni, og það hafi í fyrstu heitið Kúgaskerpir (eða Kugaskerpir), - sbr. Kúgastaði (eða Kugastaði) í Húnavatnsýslu - en það gat fljótt breyzt í framburði í Kúskerpi. Kúgur var og mannsnafn i Noregi (sbr. Lind), eflaust upphaflega þetta sama viður- nefni (kugi, kúgi, kúgur), og væri þá breytingin (í Kúskerpi fyrir Kúgskerpi), sama sem engin með því nafni. Vílcurkot [Vík]. I Auðunnarmáldaga 1318 (Fbrs. II) segir, að Viðivallakirkja eigi land í Vík, sem mun vera sama jörð, sem síðar er kölluð Víkurkot eða Víkarkot, byggt í sama landinu (bærinn Vík farið af eða verið færður). A. M, telur Vikurkot (eða Vikurskot(l) hjáleigu frá Víðivöllum og svo var enn 1861, og er eflaust enn; er kallað ávallt Víkurkot i manntalsbókum Skagafjarðarsýslu á 19. öld og fyr, einnig í Johnsen. Vikarkot í 1861 og Víkarkot í matsbók- inni eru afbakanir, en samt kemur þó Wijkarkot fyrir í Sigurðar- registri 1550 (Fbrs. XI.). Menn virðast hafa haldið, að Víkurkot hlyti að vera rangt, af því að jarðarnafnið Vík hefur verið alger- lega gleymt. Þorleikxstaðir. Svo í Sturl, Fbrs. III, IV., V., VI. A. M. get- ur þess, að margir nefni þá Þorleifs- í stað Þorleiks- og hefur Þor- leifs- verið almennt síðan. Bétt að taka nú upp hið forna nafn. Syðsta Grund [Róðugrund]. Róðugrund í Sturl., Fbrs. V. og IX. og reikningum Hólastóls 1664. A. M. telur það annað nafn á Syðstu Grund, sem jörðin hefur verið nefnd optast síðan. Nafna- skiptin líklega orðið seint á 17. öld. Miðgrund [Hauksgrund]. Hauksgrund er jörðin nefnd í reikn- ingum Hólastóls 1664, og A. M. telur bæði Kirkjugrund og Hauks- grund önnur nöfn á Miðgrund, en Miðgrund þá crðin aðalnafnið og hefur verið síðan. Yzta Grund [Bolagrund]. Bolagrund í reikningum Hólastóls 1664. A. M. hefur bæði nöfnin, en síðan fellur Bolagrund niður. 1 Fbrs. III, 429 er nefnd Karnagrund og í Fbrs. V. Barnagrund, lík- 1) Þessar getgátur um Kúskerpi, sem nú eru taldar, stafa að mestu leyti frá séra Guðm. heitnum Helgas., og hef eg tekið þær hér upp, þótt mér þyki nokkuð vafa- samt, að nafnið standi í sambandi við kýr eða kúahaga. Eg skal geta þess, að skömmu áður en séra G. lagðist banaleguna, skýrði eg honum frá getgátu minni um þetta bæjarnafn, og þótti honum hún mjög sennilag.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.