Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Page 72

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Page 72
Í2 lega eitthvað afbakað, og ekki hægt að sjá við hverja af þessuni 3 jörðum nöfn þessi eiga. Rípurhreppur. Rip (kvk.) Svo í frumbréíi á skinni frá 1417 í Fbrs. IV. (»vora jörð, sem heitir Ríp«). Oþarft að nefna fleiri heimildir, því að eignarfallið Rípur (í mörgura gömlum heimildum) er óræk sönn- un þess, að orðið er kvennkyns. En upp úr því hafa menn búið til karlkynsorðið Rípur, t. d. hjá A. M., Johnsen, 1861 og matsbók- inni, en Ríp finnst þó í manntalsbókum Skagafjarðarsýslu um og eptir 1850. Sami ruglingurinn og með Ríp hefur orðið með Níp á Skarðsströnd, sem 1861 segir, að heiti Nýpur. Rein. Svo í Fbrs. III. (frumbréf á skinni frá 1388) og er vafa- laust rétta nafnið, en Reyn eða Reynir í 1861 og Reyn í matsbók- inni er rangt. Nafnið finnst og rétt ritað (Rein) í manntalsbókum Skagafjarðarsýslu um 1800. Egildarholt (Eghildarholt). í Fbrs. II. Eigildar- og Egildar- (frum- bréf á skinni frá 1341), Fbrs. III. Eghildar- og Fbrs. IV. Eigilda-, í Jb. 1696 Eyhildar-, A M. Eiðhildar- en segir, að almennt sé kall- að Eigilldarholt. Síðar varð Eyhildar- almenna nafnið, en ólíklegt, að það sé rétt. Elztu myndirnar benda helzt á Egildar- eða Eghild- ar- (af sömu rót sem Egill?). Það nafn þekkist að vísu ekki, en sama er um Eyhildi. Réttast sýnist að halda fornu myndunum báðum; verður þá Egildar- sem aðalnafn, eins og í 1861. Hróarsdalur. Nafnið er svo rétt í 1861 og matsbókinni, einnig í Fbrs. II. (Roas-, Roar- og Hróars-), og IV. (Roars-), en Hroalz- í Fbrs. IX. er afbökun, sem sumstaðar kemur víðar fyrir. Viðvíkurhreppur. Syðri Hofdœlir (Syðri Hofdalir). Ytri Hofdœlir (Ytri Hofdalir). I frumriti á skinni frá 1388 (Fbrs. III) er getið um byggingarskil mála á »syðrum hofdælumt, og »ytrum hofdælum*, og í annari frumskrá um sama leyti er getið »ytri hofdælna*. »Hofdælenom« og »Hofdelenom« í Fbrs. V (í norskuskotinni jarðaskrá). í Sigurðar- registri 1550 (Fbrs. XI) og Br.bók Guðbr. biskups »Hofdælum* (þágufall), en Hofdælnir* í reikningum Hólastóls 1664 og Jb. 1696. A. M. hefur Hofdalir og það nafn hefur verið á jörðinni síðan, en enginn vafi er á því, að Hofdælir er upprunanafnið, en hefur á 17. öld tekið að færast í áttina til Hofdalir Á það bendir myndin Hofdalnir, sem kemur fyrir um það leyti. Rétt að halda báðum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.