Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Side 79

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Side 79
79 Skollatunga. Skollatunga er nafn jarðarinnar í Fbrs. V., VI., VII, Jb. c. 1570, Jb. 1696 og hjá A. M. sem almennt heiti, en nefnir einnig Svellatungu og það nafn er í Johnsen, en þess getið þar neðanmáls, að prestur og hreppstjóri nefni Sörlatungu, og það nafn er í 1861 og matsbókinni, að eins framburðarafbökun úr Svella , sem ekki á heldur neinn rétt á sér, og ætti niður að falla, því að Skollatunga er vafalaust rétta nafnið, en hefur líklega ekki þótt nógu virðulegt, og einhver svo breytt nafninu í Svellatungu. Dagverðartunga. Jb. 1696 hefur Dagverðstunga, en A. M. Díguls- tunga og Digurstunga, sem vafalaust er afbökun úr Dögurðar- eða Dagverðartunga, sem fyrst kemur fram í réttri mynd í sálnaregstr- um frá Bægisá eptir 1820 (þar áður afbakanirnar Digurðs- ogDigurs-) og svo í Johnsen og 1861. Brakandi [Brakaðargerði]. Brakaðargerði hefur jörð þessi heitið fyrrum, sbr. Fbrs. III. (1375), en síðar verið stytt i Brakandi. Stóri Dunhagi [Dynhagi]. Sjá aths. við Litla Dunhaga. Oxnadalshreppur. Miðland [Mið-Skriðuland]. Mið-Skriðuland er annað nafn á jörð þessari hjá A. M. og að sjálfsögðu eldra en styttingin Miðland, sbr. Fbrs. III, þar sem nefnt er Miðskriðuland og Neðsta Skriðuland (nú Neðstaland). Efstaland hefur þá heitið Efsta-Skriðuland. Bessahlaðir. Bessahlöð í matsbókinni er sjálfsagt leiðrétting, hitt almenna nafnið. Skjaldarstaðir. Skjalda- er framburðarbreyting úr Skjaldar-, sem meðal annars kemur fyrir í Fbrs. III (1397 frumrit á skinni). Misjálfsstaðir. Nafnið Misjálfsstaðir í A. M. og .Tohnsen er vafa- laust eitthvað afbakað, en af því að ekki er kunnugt eða auðfundið hið rétta nafn, verður að hlíta þessu. Miðhálsstaðir, sem í yngri heimildum er nafn jarðarinnar, er ekki annað en alröng leiðrétt- ingartilraun. Missjáll gæti verið viðurnefni (sá sem gjarnt er til þess að missjá), og bæjarnafnið þá Missjálsstaðir, en hitt er þó líklegra, að síðari hluti nafnsins sé réttur -álfsstaðir, en fyrri hlutinn afbak- aður, en um þetta verður ekkert sagt með nokkurri vissu. Glæsibæjarhreppur. Hlíðarendi [Titlingur]. Hlíðarendi nýnefni eptir stjórnarleyfi 1918. Keppsá. Svo í Hrafnagilsmáld. 1461 (Fbrs. V) (Kefsá), 1508 (Kiepsá) (Fbrs. VIII) og 1525 (Kepsá) (Fbrs. IX); Jb. 1696, A. M., Johnsen og 1861 (aðalnafn): Kífsá er afbökun, sem F. setur í sviga sem eldra nafn.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.