Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Síða 84

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Síða 84
84 Tindra- og Tindriða-, en getur þó um Tundrastaði sem eyðijörð þar í Fjörðum, eign Höfðakirkju, en eflaust er þetta ein og sama jörð, sem síðar nefndist Tindriðastaðir og var eign sömu kirkju, bærinn ef til vill verið fluttur, og nafnið þá breyzt. Nafnið Tundrastaðir gæti upphaflega hafa verið Tundrarastaðir, sbr. Tandrastaði í Norð- flrði, sem í einni heimild nefnast Tandrarastaðir, og Tandrara- eða Tandrasel i Mýrasýslu, því að tundur og tandur (tundrari, tandrari, tendrari) er af sömu rót, og á hvorttveggja skylt við eld og í- kveikju. Tindriðastaðir er leiðréttingartilraun eða afbökun, sem ætti niður að falla. Kussungsstaðir [Kursveinsstaðir]. í Fbrs. II (Auðunnarmáld) og V (Ólafsmáldaga) Kursveinsstaðir, og í A. M. Kúsveinsstaðir. Kura er enn mælt mál, gælunafn við kú eða kvígu, þar af kursi (kusi, kussi og kusa), svo að Kursveins- þýðir sama og Kúsveins- hjá A. M. Hið núverandi nafn Kussungsstaðir (sbr. Johnsen o. s. frv ). hlýskógar. fflýskógar í Bisks I (Guðmundarsögu hins góða) og Fbrs. VI (1488). A. M. hefur Hlé- eða Hlíð-, Jb. 1696 Hlíð-. Úr Hlýskógum hafa orðið Hlíðskógar og Hléskógar, sem skýringartil- raunir. Hléskógar hafa þó verið almennara nafnið, en mætti nú niður falla. Skarð (Svaðaskarð). A. M. telur Svaðaskarð hið upphaflega heiti þessarar jarðar. Hálshreppur. Hróastaðir (Hróarsstaðir). Hróa- í Fbrs. III (1391), V (tvisvar) og VI (þó vafasamt þar), einnig í Jb. 1696, Hróalds- í A. M., en Hróars- í Johnsen, 1861 og víðar. Eflaust er Hróa- (af manns- nafninu Hrói) upprunalegra en Hróars-. Ljósavatnshreppur. Hrifla (Hriflugerði). A. M. Hriflugerði, kallast nú almennt Hrifla. Arnstapi. Svo í Fbrs. V, Jb. 1696, A. M. og matsbókinni. Arnar- stapi í Johnsen og 1861 skakkt. Öxará. Svo í matsbókinni, og sjálfsagt að halda því forna nafni, þótt 1861 hafi sem aðalnafn ómyndarafbökunina Axará. Barnafell (Miðfell). Miðfell er aukanafn á þessari jörð hjá A M. Guðmundarstaðir (Gvendarstaðir). í Fbrs. IX Guðmundar-, A. M. hefur Guðmundar- sem aðalnafn, Johnsen eingöngu Guðmundar- og 1861 Guðmundar- sem aukanafn, en Gvendar- sem aðalnafn, mats- bókin Gvendar- og svo mun nú almennt nefnt. Hrafnsstaðir. Svo í Fbrs. III (1405), einnig í Jb. 1696 og A. M.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.