Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Side 91

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Side 91
91 Fellahreppur. Refsmýri. Svo í manntb. N.-Múl. 1803, almennu manntali 1835, prestakallsbókum Áss 1820—1830 o s. frv. og matsbókinni. Rifs- mýri í Johnsen, og 1861 bæði nöfnin. Refsmýrargerði í mannt. 1703 er ef til vill sama jörðin, og bendir það þá á, að Refs- sé réttara en Rifs-, enda í sjálfu sér líklegra. Hjaltastaðarhreppur. Hreinssiaðir. Svo í Fbrs. III (tvisvar), og IV (Vilkinsmáld.), en hefur snemma breyzt í Hreims, svo í Hjaltastaðarvisitasíu Br. Sv. 1645 o. s. frv, og er það eðlileg framburðarbreyting. Þórsnes [Hlaupandagerði]. Þórsnes er nýnefni, tekið upp með stjórnarleyfi 1914. Viðarsstaðir. Svo mun nafnið rétt, elzti framburður Víðars-, sem svo hefur orðið Víða- (sbr. Fbrs. VII og Jb. 1696), og Viða- (sbr. Fbrs. IX). Johnsen hefur Viðar-, 1861 Viða- og Viðar-, matsbókin Viða-. Drambhalastaðir. Svo í Kirkjubæjarvisitazíu Br. Sv. 1641, mannt. 1762 og mannt.b. N.-Múl. 1803, Drambala- í verzl.sk. 1735. Síðar kemur Dratthala í prestakallsbókum Kirkjubæjar, jarðabókunum o. s. frv. Drambhala- er upprunalega nafnið, og stafar auðvitað af viður- nefni manns, er þótt hefur mikill á lopti, drambhali, sbr. montin- rass eða montrass, montinróa. Fljótsdalshreppur. Sturluflötur. Svo í Fbrs VI og líklega í V, visit. Br. Sv. 1641 (Valþjófsstað), og manntali 1703. í mannt. 1762 Sturlastaðir. í Vilkinsmáld. (Fbrs. IV) og Fbrs. V nefnd Sturluá, örnefni í Fljóts- dal. Jörðin heitir Sturluflötur, en ekki Sturlaflötur eða Sturlaflöt. Arnaldsstaðir. í Fbrs. IV (Vilkinsmáld.) Arnnalls- og Arnhallz-, í Jb. 1696 Arnilldar-, í Johnsen Arnhalls- 1861 Arnhalds- og Arn- halls- og í matsbókinni Arnalds-. Réttast að halda þeirri mynd, því að mannsnafnið var Arnaldur, en ekki Arnhaldur eða Arnhallur. Er það og samkvæmt rithætti Ln. Arnallz- á samnefndum bæ í Skriðdal. Arneiðarstaðir. Svo í Ln. og Fljótsdælu, og því réttast að rita nafnið á þann hátt, og einnig fegurst. Borgarfjaröarhreppur. Gilsdrvöllur. Svo í Fbrs. IV (Vilkinsmáld.) og víðar, einnig í Jb. 1696 o. s. frv,, en Gilsárvellir í yfirliti matsbókarinnar er rangt.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.