Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Side 96

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Side 96
96 sem eru rangar myndir, þótt þær komi stundum fyrir, einkum Geithellar. Veturhús (flt.). Svo í Jb 1696, mannt. 1703, sálnaregistrum Háls- sóknar um 1840, og í matsbókinni, einnig sem aðalnafn í 1861. Vesturhús hjá Johnsen og varanafn í 1861 er víst rangt. Stekkahjdleiga. Svo í sálnaregistrum Hálssóknar 1840—1850, og í matsbókinni, en Stekk3- í Johnsen og 1861 líklega skakkt. ATHUGrASEMD. Við Svarbæli í Húnavatnssýslu (bls. 60) þarf að athugast, að getgátan um Svarfhæli, sem eldra heiti jarðarinnar, ætti að vera milli [], en ekki í svigum. Jafn- framt skal þess getið, að Johnsen nefnir jörðina Svarbæli, eins og A. M. og mann- talsbækur Húnavatnssýslu um 1740 o fl., en 1861 og matsbókin Svarðbæli. I sambandi við aths. um jörðina Lágafell í Austur-Landeyjum (bls. 17), sem getur ekki verið rétt heiti jarðarinnar samkvæmt landslagi, vil eg geta þess, að sama virðist eiga sér stað að minnsta kosti um eina jörð i Árnessýslu, Smjördali i Sand- víkurhreppi. Þar eru eDgir dalir í nánd, og landið er allt flatt mýrlendi, enda er engin jörð í öllum Flóanum (6 hreppum) kennd við »dali« nema þessi eina. Mér hefur þvi komið til hugar, að hið rétta heiti þessarar jarðar væri Smjördœlir (sbr. Langar- dælir þar i grenndinni), þvi að það nafn kemur ágætlega heim við landslagið. Nafn- ið Smádalir, sem sumir hafa tekið upp á siðustu árum sem heiti á jörðinni, er hégóma tilbreyting, sem á engan rétt á sér og engin heimild er fyrir. Annars væri ástæða til að athuga sérstaklega, sem lítt hefur verið gert í þessari ritgerð, hvort ekki væru víðar á landinu ýms bæjaheiti, sem alls ekki geti verið rétt samkvæmt landslaginu, en til þess þarf sérstakan kunnugleika á staðháttum hvers héraðs, og allmikið vand- hæfi á að dæma nöfn röng eingöngu eptir staðháttunum, nema mjög gildar ástæður séu fyrir hendi, eins og mér virðast vera bæði fyrir Lágavelli i Landeyjum og Smjör- dælum í Flóa í stað Lágafells og Smjördala.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.