Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1964, Side 24

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1964, Side 24
26 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS ísl. fornrit varðveita í máli og myndum um knörrinn, að hann hafi verið stuttur að tiltölu við lengdina, a. m. k. í samanburði við lang- skipin, allborðhár miðskipa, en þó reistur til stafna, einsigldur með þversegli. Farmrýmið var miðskipa og þar stóð siglan, en hana mátti fella, ef þurfa þótti. Fyrir framan og aftan farmrúmið voru róðrar- rúm, en þau tengdu gangpallar, er voru meðfram síðum beggja vegna, utan við búlkann. Knörrinn var farmskip, og við það var gerð hans miðuð. Hann var sjóborg í samanburði við langskipið, en þungur í vöfum og þess vegna ekki til þess að fleyta honum langar leiðir á árum. Hann var mjög misstór, en ekki greina heimildir frá stærðarmun með öðrum orðum en þessum eða öðrum álíka: — „Sigldi þar af hafi knörr einn lítill“,1 2 eða „1 Vestmannaeyjar kom knörr mikiir.2 III. Víkjum nú aftur að landnámsflotanum, sem fór frá íslandi að fyrirlagi Eiríks rauða. Flestir fræðimenn eru þeirrar skoðunar, að í þeim flota hafi eingöngu verið knerrir. Þeir segja það ýmist berum orðum eða ráða má það af landnámsmannafjöldanum, sem þeir telja að hafi komizt til Grænlands sumarið 986. Einungis verður drepið hér á vitnisburð tveggja manna. Birtist annar fyrir nær því sjötíu árum, en hinn í bók, sem kom út síðastliðinn vetur. Finnur Jónsson lítur svo á, að á skipunum 14, sem komust til Grænlands, hafi verið 6—700 manns. Af þessum mannfjölda verð- ur að ætla, að Finnur telji skipin hafa verið knerri og þá fremur í stærra lagi.3 Gwyn Jones prófessor í Wales hyggur, að landnemastofninn í Grænlandi hafi naumast verið minni en 400 manns. Gæti sá fjöldi bent til þess, að hinn enski prófessor hafi knörrinn í huga.4 Er líklegt, að 25 knerrir hafi verið til í Breiðafirði og Borgarfirði sumarið 986 og þeir hafi allir legið á lausu til Grænlandsferðar? Hafi svo verið, er sennilegt, að þeir menn, sem fóru í Grænlandsleiðangur- 1 Sturl. I, bls. 396. 2 Sama, bls. 270. 3 Um Grænland að fornu og nýju. Kaupmannahöfn 1899, bls. 3. 4 The Norse Atlantic Saga, London 1964, bls. 47.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.