Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1964, Side 26

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1964, Side 26
28 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Um þetta leyti er jafnvel farið að sneyðast um eik í Noregi, enda er um 1550 harðbannað þar í landi að selja útlendingum eik.1 Þess þarf naumast að geta, að eik hefur aldrei vaxið á íslandi né annar viður, sem liaffær skip yrðu smíðuð úr. Um það leyti, sem einhver Breiðfirðingur er að setja saman Króka-Refs sögu, er engin sigling til Islands og svo vínlaust, að leggja varð niður messusöng.2 En höfundur ornar sér við gömul minni. Hann lætur Ref smíða haffæran byrðing í Haga.3 Sennilega hefur það hent tvö ár í tíð skrásetjara Egils sögu, að ekkert skip kæmi til Islands, og þriðja árið var „farsumar hart“, eins og það er orðað, en þetta var á tímabilinu 1187—1219.4 Allmjög stingur þessi reynsla skrásetjarans í stúf við frásögn Egils sögu, því að á tímum Egils var mikil sigling til íslands, og þá áttu kaup- skip að hafa víða uppsátur í ám, lækjarósum og síkjum.5 Dæmin, sem hér hefur verið vikið að, eru úr æði mismunandi gildisríkum heimildarritum, en eigi að síður er ekki úr vegi að hafa mið af þeim, þegar grennslazt er eftir því, hvort íslenzk fornrit geti veitt bendingu um, hvers konar skip voru í landnámsflotanum til Grænlands 986. IV. Þótt oft megi fara nærri um, hvað er skáldskapur í íslendinga- sögum, rekumst vér þar þó á býsna margt, sem mjög erfitt er að átta sig á, hvort heldur er tilbúningur eða raunvera. 1 Sturlunga sögu er þessi frásögn: — „Vestfirðingar brugðu við skjótt og gerðu svo mikið afrek, að þeir fluttu stórskip yfir þær heiðar, er varla þótti lausum mönnum fært“.° Vegna þess að frá atburðinum er greint í Sturlungu, verða ef til vill færri til þess að rengja, að hann hafi átt sér stað, heldur en ef frásögnin af honum hefði verið í Eiríks sögu eða Þorskfirðinga sögu. En nú vill svo til, að vér höfum óyggjandi spurnir af því, að á síðustu öld fluttu Breiðfirðingar ver- 1 Knut Weibust: Bátane i Hordaland. Fiskarsoga i Hordaland, bls. 475. 2 Skálholtsannáll 1326, Isl. Annaler indtil 1578, bls. 205. 3 ísl. fornrit XIV, bls. 128. 4 Gottskálksannáll 1187, Konungsannáll 1209 og 1219, Isl. Annaler, bls. 324, 123, 125. 5 Isl. fornrit II, bls. 97. 0 Sturl. II, bls. 229.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.