Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1964, Side 30

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1964, Side 30
32 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Þennan grun styður samanburður á skipatjóni frá upphafi Islands- byggðar fram um 1100 og á tímabilinu 1100—1400. Sá virðist hafa verið háttur reyndra siglingamanna, þegar þeir komu á knerri að ströndum íslands, að taka þá höfn, sem skemmst var undan, nema byr væri öruggur til þess að nálgast staðinn, sem ætlunin hafði verið að sigla til. Reynslan hafði kennt mönnum, að ótækt var að tefla landtöku í tvísýnu, dorma skammt undan ströndu eftir leiði í áttina heim. Meðan á þeirri bið stóð, gat komið stormur af gagnstæðri átt, og fyrr en varði var skipið út í reginhafi. Af þessum sökum var mjög títt, að menn lentu skipum sínum fjærri heimahöfn. Mál þetta skal skýrt nánar með fáeinum dæmum. Um Þórarin ramma, sem var lengi í förum, er þess sérstaklega getið, að hann hafi ætíð kosið sér höfn að vild. Líklega er sagt frá þessari byrsæld Þórarins sökum þess, að hún var eindæmi.1 Ólíkt sennilegri þykir mér frásögnin af Oddi Ófeigssyni frá Reykjum, en hann „var farsælli en aðrir menn; aldrei kom hann norðar en í Eyja- fjörð og aldrei vestar en í Hvítá, en oftast í Hrútafjörð".2 Frásagnarvert þykir um jafn-þaulvanan siglingamann og Odd, að hann skuli geta tekið land einhvers staðar á svæðinu milli Eyja- fjarðar og Hvítár í Borgarfirði. Breiðfirðingarnir lllugi Arason á Reykhólum og Snorri goði, samtímamenn Eiríks rauða, kunnu vafalaust báðir vel að stíga ölduna, en það var öðru nær en þeir gætu ætíð tekið land, þar sem þeir höfðu kosið sér höfn. lllugi lendir t. d. í Hraunhöfn á Melrakka- sléttu í stað þess að komast í Vaðal á Barðaströnd.3 4 og Snorri goði í Hornafirði, en ekki í Kumbaravogi hjá Bjarnarhöfn.1 Hafi Breiðfirðingarnir Eyjólfur í Ólafsdal og Þorgeir hófleysa verið annað en skáldsagnapersónur, kynnu þeir að hafa verið uppi á svipuðum tíma og Eiríkur rauði, en af þeim frændum er þessi saga: — Þeir höfðu „keypt skip í Noregi og héldu því til íslands, þá er þeir voru búnir. Þá velkti lengi úti og komu síð um haustið á Borgarfjörð. Og er þeir komu þar, þá skildi þá á um landtöku; vildi Eyjólfur halda skipinu til Straumfjarðar, því að þangað var byr, en Þorgeir hófleysa vildi halda skipinu til réttar (leggjast til drifs) og vita, ef byr gæfi fyrir jökulinn, og vildi halda skipinu 1 Isl. fornrit VIII, bls. 257. 2 Sama VII, bls. 297. 3 Sama VI, bls. 194. 4 Sama IV, bls. 22.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.