Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1964, Síða 33

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1964, Síða 33
GRÆNLENZKI landnemaflotinn 35 Bogi Th. Melsteð varð til þess að tína saman úr ísl. fornritum allan fróðleik um siglingar og hafskipaeign landsmanna á landnáms- og þjóðveldisöld. Hann varpar fram þeirri getgátu, „að á meðal landnámsmanna og innflytjenda alls og alls hafi verið um 300 skipseigendur".1 Þessi tala styðst ekki einu sinni við sennilegar líkur sökum þess, að gersamlega er á huldu, hve stór innflytjenda- hópurinn var, er kom hingað til lands á því tímabili, sem kallað er landnámsöld. Bogi fer þó vægilegar í sakir, þegar hann áætlar fjölda innflytjendanna, en ýmsir aðrir, sem um það efni hafa fjall- að.2 Ég minni hér á getgátu Boga um skipaeigendafjölda landnáms- aldar einungis í samanburðarskyni. Sá samanburður leiðir í ljós, að fjöldi breiðfirzku skipanna, sem fer áleiðis til Grænlands sumarið 986, er Vs2 af öllum landnámsmannaflotanum íslenzka, eins og Bogi áætlar hann. Jón Jóhannesson telur, að skipin 25, sem héldu úr Breiðafirði 986, sýni, að íslendingar hafi enn átt mörg hafskip í lok 10. aldar.3 Af þessari umsögn Jóns verður ekki annað ráðið en hann ætli, að í þessum flota hafi einungis verið haffær kaupför. — Bogi Th. Melsteð er reyndar sömu skoðunar, en þó dálítið vantrúaður á, að svo stór floti hafi samtímis haldið til Grænlands, því að hann segir: — „Þessi atburður er eitt ljósasta skírteini um, að töluvert var til af haffærum skipum á íslandi seint á 10. öld; en þó er það líklega eigi rétt í sögunum, að öll þessi skip hafi farið af íslandi á einu sumri, heldur á næstu árum eftir 986“.4 5 Islenzk fornrit geta alls um rúmlega 100 kaupför eða hafskip á söguöld. Ennfremur er minnzt þar á 30 skip, sem ógerlegt er að átta sig á, hverjir hafa átt, en hafa að öllum líkindum verið í eigu Norð- manna og íslendinga. — Skipaeign landsmanna á söguöld, samkvæmt íslenzkum fornritum, dreifist að sjálfsögðu á allt tímabilið og dálítið misjafnt. En vér skulum hins vegar gera ráð fyrir, að um það leyti, sem Eiríkur fer til Grænlands, eigi íslendingar um 100 haffær skip, er öll séu í förum. Af þeim er aðeins um helmingur á Islandi samtímis, nema skipin „fari tvívegis“, þ. e. fram og aftur milli Is- lands og útlanda sama sumarið, sem var fremur sjaldgæft. Land- 1 Safn til sögu Islands IV, bls. 599. 2 T. d. Bj. M. Ólsen, Safn til sögu Islands IV, bls. 358, og Valtýr Guðmundsson: Island i Fristatstiden, Kbh. 1924, bls. 34. 3 íslendinga saga I, bls. 119. 4 Safn til sögu Islands IV, bls. 647. 5 Sama, bls. 727.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.