Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1964, Síða 37

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1964, Síða 37
GRÆNLENZKI LANDNEMAFLOTINN 39 hagar stofnun búa sinna með hliðsjón af þeim. Samtímis og Egils saga greinir frá því, að Skallagrímur hafi verið mikill skipasmið- ur, er beinlínis sagt, að hann hafi eigi skort rekavið í báta sína.1 — Síðan hafa íslendingar smíðað báta úr rekavið og gera það enn. Alla tíð hefur verið fremur lítill reki í Breiðafirði, og er Látra- röst einkum orsök þess. Hún víkur öllu lauslegu á haf út, sem nærri henni kemur. Sumt af því berst að Snæfellsnesi sunnanverðu og suður um Mýrar, en langminnst inn í Breiðafjörð. Breiðfirð- ingar virðast því þegar á söguöld hafa orðið að sækja rekavið til bátasmíða langar leiðir, annaðhvort suður á Mýrar, vestur á firði eða norður á Almenninga. Til flutninga á þessu efni þurftu þeir stóra farmabáta. Af því, sem nú hefur verið sagt, má ráða, að Breiðfirðingar komust ekki hjá því þegar á landnáms- og söguöld að eiga mikinn bátakost, engu síður en á seinni öldum. Fiskveiðar, flutningar og samgöngur á sjó voru snar og mikilvægur þáttur í afkomu þeirra, en í þeim efnum áttu þeir allt undir bátnum. Ástæða virðist því til að ætla, að á dögum Eiríks rauða hafi bátaeign Breiðfirðinga verið allmikil. En hvað vitum vér um breiðfirzka sögualdarbátinn, gerð hans og stærð? Aldrei hefur bátur verið grafinn úr jörðu á Islandi, og í þeim kumlum frá söguöld, þar sem far hefur sézt eftir báta, hefur sýni- lega verið um svo litlar kænur að ræða, að af þeim verður ekkert ráðið um stærð breiðfirzka farma- og fiskibátsins í tíð Eiríks rauða. Fátt er því vitað um sögualdarbátinn íslenzka annað en það, sem greint er frá honum í íslendingasögum. Heimildir þeirra eru fátæklegar í þessu efni og líklega fremur ótraustar. Skrásetningar- tími þeirra er svipaður og Sturlungaaldarfrásagna, og verður því að leggja aldur þeirra að jöfnu, því að aldrei verður úr því skorið, hvað varðveitzt hefur óbrenglað í munnlegri geymd um tveggja alda gamla atburði eða þjóðlífslýsingar, sízt að því er snertir smáatriði. Hins vegar er vert að hafa í huga, að margir landnámsmanna, sem komu frá Vestur-Noregi og Suðureyjum, hafa sjálfsagt kunnað til bátasmíða, þótt íslendingasögur séu fáorðar um það. En þótt þær hermi ekkert um stærð breiðfirzka bátsins annað en rúmatölu endr- um og sinnum, er þó í upplýsingum þeirra fólgin vitneskja, sem draga má af ýmsar sennilegar ágizkanir. Snorri goði er eitt sinn staddur úti í Bjarnarhöfn „að skipi“, 1 Isl. fornrit II, bls. 75.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.