Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1964, Side 40

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1964, Side 40
42 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS yfirgefa skipið. Áhöfn kaupskipanna, knarranna, var sjaldnast minni en tuttugu menn, en oftast um þrjátíu að meðtöldum far- þegum. Til þess að eftirbáturinn gæti tekið alla skipshöfnina og unnt reyndist að fleyta sér á honum að landi, jafnvel úr miðju hafi, hefur hann þurft að vera allstór.1 Sökum þess, að kaupskipin þurftu engu síður á eftirbát að halda á útleið, er því ekki gerandi á fæt- urna, að landsmenn hafi átt kost á mörgum slíkum bátum til kaups. Eins og áður hefur verið vikið að, ræður tilviljun oftast lýsing- um höfunda íslendingasagna á atvinnutækjum landsmanna, og vitanlega ekki síður þeim, er snerta fiskveiðar og sjómennsku en landbúnað. Sennilegt er, að þjóðlífslýsingar sagnanna séu í höfuð- atriðum réttar,2 og jafnvel í sögum, sem taldar eru rómanar, eins og Víglundar saga og Króka-Refs saga. En í Víglundar sögu er þess getið, að í útveri á Snæfellsnesi sé róið til fiskjar á teinæringi, og höfundur Króka-Refs sögu, sem vafalítið er Breiðfirðingur, þekkir vel til bátasmíða og jafnframt, að til séu tólfæringar. VII. Á söguöld virðast ferjur vera nokkuð algengar, einkum á Vest- fjörðum og Norðurlandi, en um stærð þeirra og gerð er hvergi getið. Áhafnir þeirra eru oftast 7—12 menn.3 Þeim var bæði siglt og róið,4 en þær þóttu þungar í róðri. Ferjur virðast einkum hafa verið notaðar til flutninga. Munurinn á þeim og teinæringum eða tólfæringum hefði helzt getað verið fólginn í því, að lag ferjanna hafi betur hentað til hleðslu á varningi. Ekki er ósennilegt, að þær hafi verið flatbotnaðri en bátar og þarafleiðandi breiðari. Þeim hefur trúlega ekki verið treyst til langferða í vetrarsjó, enda er 1 Eftirbáturinn var það stór, að ekki kemur til neinna mála, að hann hafi verið hafður uppi á kaupfarinu i meginhafi, eins og talið er líklegt í skýringargrein í ísl. fornritum XI, bls. 31. 2 Ég vil minna á skoðun prófessors Ólafs Lárussonar: „Það mun vera ástæðu- iaust, að ætla að þjóðlífsiýsing sagnanna sé röng, svo nokkru nemi. Um ein- stök atriði kunna lýsingarnar að hafa orðið stórfenglegri hjá þeim, er með sögurnar fóru, en varla svo að miklu muni um heildarsvipinn". — (Byggð og saga, bls. 11). 3 Isl. fornrit V, bls. 32, 99 og 156. — Sama VI, bls. 133. 4 Sama V, bls. 156.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.