Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1964, Page 59

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1964, Page 59
GRÆNLENZKI landnemaflotinn 61 heitna landsins. Breiðfirðingar hafa a. m. k. vitað, hvað það gilti að róa undir straum, eins og þeir kalla það. Hafi aftur á móti ein- hverjir kosið að snúa við, var sá möguleiki aðeins fyrir hendi á þeim skipum, sem auðveldlega varð róið. En hafi þessu verið öfugt farið og leiðangursmenn hreppt storm og stórsjó, er hæpið að gizka á, hvor hafi betur af borið farma- báturinn eða knörrinn, einkum eftir að komið var í námunda við Grænland og þá hafi þar verið ís. Farmabáturinn hefur einnig í þessu tilviki þá kosti, að honum má róa til þess að bjarga sér frá ís og einnig í gegnum hann, ef ísinn er vikakimóttur. Knerrinum varð aftur á móti ekki róið að ráði, sízt í andviðri, og mjög erfitt hefur verið að hagræða för hans, eftir að hann var kominn í ís, jafnvel þótt ísinn hafi verið vökóttur. Þessar vangaveltur leiða vitanlega ekki til lausnar á því viðfangs- efni, sem hér er verið að fást við, í þeim felast einungis bendingar um tilbrigðin, sem hent gátu Grænlandsfarana, og hvernig þeir voru búnir undir að taka þeim. XII. Hvers konar skip voru í landnámsflotanum, sem fór úr Breiða- firði áleiðis til Grænlands sumarið 986? Svarið við þessari spurningu getur ekki byggzt á öðru en líkum. Þær, sem mér virðast skipta höfuðmáli, hef ég dregið saman í þess- ari ritgerð og reynt að færa rök að gildi þeirra: Langskip komu ekki til greina sökum þess, að þau tíðkuðust ekki á Islandi. Haffæra byrðinga áttu íslendingar ekki hér við land á söguöld. Ferjur munu hafa verið með því lagi, að ótrúlegt er, að þeim hafi verið ætlað um úthaf. í Islendingasögum er þeirra hvergi getið nema helzt sem flutningaskipa, aðallega innfjarða að sumarlagi. Skútur kynnu að hafa verið í Grænlandsleiðangrinum, en naum- ast margar, því að þær voru ekki algengar á söguöld. I Breiðafirði er aðeins getið um tvær á þessu tímabili, en enga í Borgarfirði. Knerrir hafa vafalaust verið í oftnefndum landnámsflota, en eng- an veginn einfarið eða að meiri hluta. Knarraeign Breiðfirðinga og Borgfirðinga hefur ekki verið svo mikil, að þeir hafi mátt missa af mörgum í senn. Kaupgeta leiðangursmanna hefur að öll-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.