Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1964, Síða 82
84
ÁRBÓK FÓRNLÉIFAFÉLAGSINS
blúndusaumi, en hvorki átt hör né silki til að vinna úr, hafi tekið
það efni, sem fyrir hendi var, þ. e. íslenzku ullina, ofið, krílað og
kappmellað úr henni og skapað þar með þessar sérstæðu hannyrðir.
Síðan hafi svo aðrar tekið upp eftir henni.
Verið getur, að skinnsaumsborðar hafi frekar tíðkazt í sumum
landshlutum en öðrum; heimildirnar eru að vísu einnig of fáar til
þess, að örugglega megi marka þær að þessu leyti, en þó mætti ef
til vill líta á það sem bendingu, að heimildirnar, sem fundust, svo
og uppruni saumborðanna sjálfra, eru eingöngu tengd Suður- og
Vesturlandi.
1 Inga Lárusdóttir, „Vefnaður, prjón og saumur", ISnsaga Islands (I—II; Rvk.:
1943), II, bls. 176.
2 Sigrún P. Blöndal, Vefnaðarbók (Ak.: 1932), bls. 179.
3 Sigurður Guðmundsson, Skýrsla um Forngripasafn lslands (I—II; Kbh.: 1868,
1874), II, bls. 66. Guðriður Einarsdóttir mun hafa verið bróðurdóttir Bjarna
Thorsteinssonar amtmanns, sbr. Þjskjs. Sóknarmannatöl Reykjavíkur 1868—
1874, bls. 38.
4 1 skýrslu safnsins hefur misritazt Arnarholt fyrir Arnarhóll.
5 Sigurður Vigfússon, Skýrsla um Forngripasafn Islands (II, 1; Rvk.: 1881), bls.
64. Hólmfríður, d. 1876, var hálfsystir föður Bjarghildar.
G Sbr. fylgiskjal nr. 146 í reikningum Þjóðminjasafnsins 1895.
7 1 óprentaðri skýrslu Þjóðminjasafnsins.
8 Sjá t. d. Mary Sharp, Point and Pillow Lace (London: 1913), bls. 72 og Ellen
Andersen, Gertie Wandel og T. Vogel-Jorgensen (útg.), Berlingske haandar-
bejdsbog (I—III; Kbh.: 1943), III, bls. 57—59.
9 Katalog over den Arnamagnœanske h&ndskriftsamling (I—II; Kbh.: 1889,
1894), I, bls. 561. Um saumaðar blúndur í Noregi sjá Hans Dedekom, „Nord-
iske Kniplinger", Nordenfjeldske Kunstindustrimuseums aarbog (1911), bls.
25—30.
10 Sharp, op. cit., bls. 71—72.
11 Andersen, op. cit. III, bls. 57.
12 Sbr. Þjms. 2761, 5471.
13 Jónas Jónasson, Islenzkir þjóðhcettir (Rvk.: 1934), bls. 128.
14 Inga Lárusdóttir, op. cit., bls. 177.
15 Teikningin er varðveitt í Þjóðminjasafni.
16 Sbr. Þjms. 3711, 6765; sjá einnig 23/10 1962 (óskrásett).
17 Sbr. Þjms. 618 a, 726 a,b, 1129, 2658.
18 Sbr. Þjms. 1145, 2670, 3570, 3942.
19 Andersen, op. cit., I, bls. 58—61. Margrethe Hald, Baand og snore (Kbh.:
1942), bls. 15—17. Liv Trotzig och Astrid Axelsson, Band (Motala: 1958), bls. 9.
2 0 Sbr. Margrethe Hald, „Væve i Etnografisk Samling", Fra Nationalmuseets
arbejdsmark (Kbh.: 1942), bls. 58.
21 Jónas Jónasson, op. cit., bls. 128.
2 2 Inga Lárusdóttir, op. cit., bls. 188.
2 3 Skv. upplýsingum frá Halldóru Bjarnadóttur 16/10 1959.
2 4 Jónas Jónasson, op. cit., bls. 128.
25 Aðferðina lærði höfundur m. a. hjá Halldóru Bjarnadóttur.
2G Elisabeth Strömberg, „Fyrkantiga snodder", Rig, 33: 64, 66; 1950.