Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1964, Page 96

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1964, Page 96
98 ÁRBÓK FORNLBIFAFÉLAGSINS störf. Nokkrum árum síðar var stigið annað mikið framfaraspor við votheysskapinn, þegar tekin var upp sú nýbreytni að láta hesta og síðar dráttarvélar draga stararskrárana upp úr flögunum, í stað þess að ýta þeim upp með hrífum, svo sem áður er sagt. Er nú vaðið fram fyrir enda skárans með sterkan kaðal með stórri lykkju á endanum og lykkjunni smeygt fyrir enda skárans, og hinn end- inn á kaðlinum festur aftan í hest eða dráttarvél, sem síðan dregur múgann í einu lagi upp á þurrkvöll. Sef. Sefgrasið hefur háan sívalan stofn, misgildan, 3—7 mm í þvermál, með mörgum liðum og svartan fræköngul efst. Stráin eru hol innan og holin full af lofti, sem veldur því, að stráin fljóta upp á yfirborð vatnsins, um leið og ljárinn sker þau sundur. Minnir útlit sefstráanna talsvert á smækkaða mynd af bambusstöngum nema liturinn, sem er dökkgrænn. I sumum sefflögum vaxa fíngerðar greinar út úr aðalstofninum, líkt og trjágreinar, og er það klósef kallað. Sefið er skorið niðri í vatninu, eins nærri botni og hægt er. Áður en slátturinn hefst, verður að laga til ljáinn, þannig að gera hann alveg beinan fyrir eggina, því ef ekki er tekinn af ljánum venjuleg vallbeygja, leitar oddurinn upp og stráin skerast við enda hvers ljáfars upp undir eða jafnvel ofan við vatnsborð. Ekki má ljáoddurinn heldur vera niðurbeygður, því þá leitar hann niður í botn. Ef ljárinn er hinsvegar alveg beinn fyrir eggina, rennur hann beint áfram og stráin skerast jafnneðarlega í hverju ljáfari. Létt er að slá þar sem grasið er gisið, en mjög erfitt þar sem það er þéttast. I gisnu sefi heldur sláttumaðurinn vinstri hendi um orfið mitt á milli orfhæla, en hægri hendi milli neðri hæls og orf- hólka. Séu stráin hinsvegar þétt, verður að halda vinstri hendi um neðri orfhæl, en hægri hendi niður við orfhólka. Venjulega voru fleiri en einn maður við sefsláttinn, jafnvel 4—5 í stórum sefflög- um. Slegið var í hring utan um sefflöguna. Fór þá sá fyrir og sló yzta hringinn, sem beztur var sefsláttumaður, og síðan hver á eftir öðrum. Fyrsti hringurinn var að sjálfsögðu lengstur, og kom það þó oft fyrir, að sá sem byrjaði og fór yzta og lengsta hringinn, náði þeim, sem síðastur var, eftir 1—2 hringi, og varð þá sá aft- asti að hleypa hinum á undan sér, og fyrir kom það, að sá sem á undan var upphaflega fór fram úr öllum hinum og hafði þá að nýju tekið forustuna, áður en slættinum lauk. Að loknum slætti var vaðið í kringum fljótandi sefslægjuna með þriggja punda fiskilínu, sem lögð var á jaðra slægjunnar, en annar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.