Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1964, Síða 97

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1964, Síða 97
VATNSBÆJA-ENGI ðð maður kastaði lítilli sefvisk með stuttu millibili ofan á línuna, og nægði það til þess að lialda að sefflekanum, og mátti þá, með því að toga í línuendana, þjappa saman fljótandi sefinu og draga flek- ana að landi eða út úr flögunni. Þar sem þurrkvöllur var fast við, var flekinn dreginn að landi og sefinu kastað upp á vatnsbakkann, og varð þá að beygja sig niður eftir hverri grasvisk. Sefhaugur- inn hækkaði þá smám saman, og þegar hann var orðinn iy2 m á hæð eða meira, fékk sá, er kastaði, yfir sig væna vatnsgusu og varð brátt alvotur. Eftir að heykvíslar tóku að flytjast til landsins, voru þær notaðar við þetta verk, og var að því mikil framför. Víða hagaði svo til, að enginn þurrkvöllur var næi'ri sefflögunni, og varð þá að fleyta sefinu eftir vatninu, stundum alllanga leið, að þurrkvelli. Þetta var gert þannig, að sefflekinn var dreginn út úr flögunni á hreint vatn, þar sem var um það bil 1 m dýpi, sefinu þar kastað saman og myndaður einskonar fljótandi hólmi, svonefnd ýta, sem ýtt var áfram með trérenglum úr seigum við. Stóðu þá tveir menn uppi á afturenda ýtunnar, sem varð að vera allþykkur, og spyrndu ýtunni áfram. Þessar trérenglur, sem nefnd- ar voru spírur, voru 5—6 m langar, um 6—8 sm breiðar og um 4 sm þykkar; þær voru keyptar í verzlunum á Húsavík. I þessum ýtum voru stundum 20—25 hestar miðað við þurrhey. Þær voru aflangar, um það bil 2y2—3 m á breidd, og var afturendinn, þar sem ýtumennirnir stóðu, þykkastur. Ekki var hægt að fleyta þeim nema í hægviðri, því annars gátu öldur á vatninu skolað utan úr þeim. Mjög voru þær hægfara, og tók því alllangan tíma að kom- ast á ákvörðunarstað, sem oftast var vatnsbakkinn á túninu. Var venja að fresta sefslættinum, þangað til búið var að slá og hirða þann hluta túnsins, sem næstur var vatninu. Þegar ýtan var komin á leiðarenda, var notaður svonefndur sefkrókur, trérengla með járn- krók á enda, til þess að liða ýtuna sundur og ýta tuggunum að vatnsbakkanum, en síðan var sefinu kastað upp á bakkann á sama hátt og áður er lýst. Um og eftir síðustu aldamót var að mestu hætt að fleyta sefinu á þann hátt, sem hér hefur verið lýst, þ. e. a. s. hætt að kasta saman í ýtur, en flekinn þess í stað dreginn alla leiðina, sem fara þurfti. Var þá byrjað á því að þjappa saman sefinu (til þess að minnka flekann) með því að toga í línuendana (eftir að línan hafði verið lögð kringum flekann), línuendunum síðan hnýtt saman og flekanum þar með lokað. Síðan óðu 2—3 menn og drógu flek- ann á eftir sér, og var vaðið sem næst landi þar sem vatnið var
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.