Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1964, Qupperneq 98

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1964, Qupperneq 98
100 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS grynnst. En ef dýpi var meira en rúmlega 1 m, gátu dráttarmenn- irnir ekki neytt sín, og varð þá, þar sem dýpra var, að hnýta saman 1—8 línum, festa annan endann við flekann og róa á bát með hinn endann til ákvörðunarstaðar, fara þar útbyrðis á ca. meters dýpi og toga í línuna, fyrst vaðandi í átt til lands, og síðan af landi, þangað til flekinn var kominn á leiðarenda. Við þetta sparaðist vinna við að kasta saman í ýtuna, en hinsvegar voru þessir flekar öllu hægskreiðari en ýturnar og þoldu enn ver öldugang á vatn- inu, án þess að liðast í sundur. Þegar búið var að koma sefinu í hauga á vatnsbakka, var það sett á reipi, dregið í hagldir og hnýtt um kefli, sem var fest með ak- taugum í aktygi á hestum, sem síðan drógu þessi hlöss á þurrkvöll, þar sem því síðan var dreift í flekk. Þetta var hin versta vinna, bæði fyrir menn og hesta. Sefstráin eru löng, sligblaut og saman- þvæld í haugnum, og því erfitt að slíta þau úr honum, og þó ekki væri mikið heymagn í hverju hlassi, reyndist hestunum mjög erfitt að draga þau. Vorið 1905 kom fyrsta kerran á Vatnsbæi, og var þá þegar smíðað á hana heyhrip, sem sefinu var kastað upp í með heykvísl. Dró hesturinn kerruna á þurrkvöllinn, var þar hvolft úr henni og heyinu síðan dreift með heykvísl. Var þá og algerlega hætt að kasta heyinu upp á vatnsbakkann, en sefinu þess í stað kastað með heykvísl upp í heyhripið beint úr flekanum og hestur og kerra á meðan látin standa framan við vatnsbakkann. Spöruðu þessi nýju vinnubrögð að miklum mun tíma og erfiði, bæði fyrir menn og hesta. Mjög fljótlegt var að slá sefið. Mun góður sláttumaður hafa getað losað 40—50 hesta á dag miðað við þurrhey, þar sem grasið var sæmilega þétt og botnleðja ekki mikil („vondur botn“). Töldu margir, sem ekki höfðu sjálfir reynt, sefið uppgripaengi. Var þá fyrst og fremst haft í huga, hve fljótlegt var að fella grasið, en ekki tekið með í dæmið, hvað eftirvinnan var seinleg og erfið, að ekki sé talað um alla vosbúðina, stundum í streymandi rigningu og kalsaveðri. Á síðari árum hefur sefsprettan farið stöðugt minnkandi, og er nú orðin sáralítil eða engin. Er það tilgáta kunnugra manna, að ástæða til þessarar gróðureyðingar muni vera sú, að á hverju vori strax og ísa leysir hópast á vatnið fjöldi álfta, sem kafa eftir og slíta upp sefræturnar. En hvort sem þessi tilgáta er rétt eða ekki, þá er staðreynd, að sefheyskapurinn er nú „en saga blott“. Má því ætla, að nú séu að verða síðustu forvöð að halda til haga fyrir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.