Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1964, Side 114
116
ÁRBÓK KORNLÉIFAFÉLAGSINS
leturslínur og tveir ristir tölustafir. Á hinum flötunum fjórum eru
tveir höfðaletursstafir á hverjum. — Handbragð í meðallagi.
4. Ristu tölustafirnir mynda ártalið 1822.
ira ki
5. gu dr un gu 2 dmun 2 1 dsdott 8
stoc nn
6. Safnsk.: Gefinn af Reinh. Prinz, Kiel.
ísland, frá bóndabæ við ísafjarðardjúp.
1. 27.13^:70. Smástokkur. Hliðar og botn úr beyki, lokið úr
furu. Ferstrendur. Hliðarnar allar úr heilu, botn festur með tré-
nöglum. Rennilok. L. 4,8 Br. 5,4. H. 6.
2. Nokkrar flísar dottnar úr og smásprungur hér og hvar, ann-
ars óskemmdur. Ómálaður.
3. Útskurður á hliðum, göflum og loki. Innskorið skreyti á hlið-
um og göflum, hliðarnar tvær eins, sömuleiðis gaflarnir. Á göflunum
eru hornalínur ristar, og í hverjum hinna fjögurra þríhyrninga, sem
þannig myndast, eru strik brotin í horn svo að armarnir eru sam-
hliða hornalínunum, sem takmarka þríhyrningana. Á miðri úthlið
hvers þríhyrnings er kílstunga. Á hvorri langhliö eru tveir kross-
ar, sem gerðir eru af eins konar stönglum með „klepp“ á báðum
endum (þetta eru næstum því eins og krosslögð leggjabein). Kring-
um þá eru strik, sem að mestu leyti eru samhliða stönglunum, en
mynda annars fremur ruglingslegt munstur. Smáskurðir, eiginlega
svolitlar skorur, samhliða lengri strikunum eða þvert á þau. Fá-
einar kílstungur við útbrúnir. Á rennilokinu er stór „naglskurð-
ur“ til að taka í. Bekkur af skipaskurðarþríhyrningum -f- rist strik
og lína með innskornum bókstöfum. — Ekki vönduð vinna. Lok-
ið bezt.
----Áletrunin á lokinu: Ao ANAEDA
5.
6. Safnsk.: Söfnunarferð H. Kuhn, Kiel (74).
Frumsk.: 74. stokkur,---------hinn 3.7. frá gamalli konu á
Dynjanda í Jökulfjörðum.
7. Frumsk.: Til þess að geyma smáhluti í; meira en 100 ára, að
því er eigandinn sagði. Slíkir stokkar eru algengari án útskurðar
en útskornir, þar sem aítur á móti eldri prj ónastokkar eru sjaldan
óútskornir.--------