Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1964, Síða 119
ÍSLENZKUR TRÉSKURÐUR 1 ERLENDUM SÖFNUM
121
xneð kúlulaga knappi. L. 31,6. Br. 4,6. H. (fyrir utan knappinn) um
4,5.
2. Nokkrar sprungur, annars er stokkurinn óskemmdur. Ómál-
aður.
3. Útskurður einvörðungu á lokinu. Skornir stafir og ártal, auk
þess skipaskurðarstjarna, sexblaðarós, innan í hring og kílstunga í
hverju millibili milli blaða. Þessi stjarna eða rós er víst hugsuð
sem blóm á stöngli, sem á eru annars margskipt blöð með „öfugri
upphleypingu" (skipaskurði) og krákustígsbekk með kílstungum við
„rótina“. Nær knappnum er rósetta, gerð á áþekkan hátt. — Skraut-
verkið er ekki afleitt, en bókstafir og tölur engan veginn fallegt.
4. 1885
HBD
5. ----- Ár. 1885
BA2
6. Safnsk.: Söfnunarferð H. Kuhn, Kiel (141).
Frumsk.: 141. prjónastokkur,---------hinn 15.7., frá Norð-
urfirði.
7. Frumsk.: Slíkir prj ónastokkar með hverfiloki eru sjaldgæfir.
1. 27.13i.:216. Prjónastokkur úr furu, ferstrendur, eintrján-
ingur. Rennilok. L. 27,3. Br. 3,5. H. 3,3.
2. Flaskazt hefur úr stokknum á einum stað, en annars er
hann óskemmdur. Lokið brotið um þvert í miðjunni. Það á naum-
ast við þennan stokk í upphafi, enda er það töluvert styttra en
hann. Ómálaður. (99. mynd).
99. mynd.