Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1964, Side 121
ISLENZKUR TRÉSKURÐUR 1 ERLENDUM SÖFNUM
123
ÖSKJUR
1. 27.134:29. Smjöröskjur úr furu, sporöskjulagaðar. Trénagl-
ar og tágar. L. 10,4. Br. 7,2. H. um 5,5.
2. Nokkra trénagla vantar og fáeinar flísar, annars óskemmd-
ar. (Fitugar.) Ómálaðar.
3. Útskurður á lokinu. Tvær höfðaleturslínur langs eftir loki
miðju. Enda á ristu ártali. Utan þess ferhyrnda reits, sem áletrun-
in myndar, eru þríhyrndar skipaskurðarstungur til uppfyllingar.
Yzt, utan við línu skorna samhliða brúninni, er röð af kílstungum.
— Vel gert, en ekki framúrskarandi.
4. 1909.
5. Höfðaleturslínan er lesin svo í safnskýrslu:
mikk _ ,, ... mikk
„ Þetta mun vera rett.
alþ alþl909
6. Safnsk.: Söfnunarferð H. Kuhn, Kiel (29).
Frumsk.: 29. askja,----------hinn 26.6., frá frú Elísabetu
í Görðum í Aðalvík.
7. Frumsk.:---------Þessi askja var notuð til þess að færa fólk-
inu smjör á engjarnar.----------Slíkar öskjur eru nú hvergi al-
gengar nema nyrzt á Vestfjörðum.
1. 27.134:30. Smjöröskjur úr furu, sporöskjulagaðar. Trénagl-
ar og tágar. L. 9,9. Br. 6,7. H. um 5.
2. Einn trénagla vantar, en öskjurnar líta út sem nýjar og
ónotaðar.
3. Útskurður á lokinu. f ferskeyttum reit í miðju eru tvær
línur með höfðaletri. í kringum þetta er fyllt upp með þríhyrnd-
um skipaskurðarstungum. Yzt, utan við línu skorna samhliða brún-
inni, er röð af kílstungum. — Þokkalega unnið.
4. Ekkert ártal.
5. Höfðaleturslínurnar: íf
ílar
6. Safnsk.: Söfnunarferð H. Kuhn, Kiel (30).
Frumsk.: 30. — — — hinn 26.6., frá Elínu Árnadóttur,
Skáladal, Aðalvík.
7. Frumsk.: askja;-----------, ónotuð. Áletrun með höfðaletri
GLIÐ, þ. e. a. s. gleðilegt ár.
ILAR