Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1964, Page 125

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1964, Page 125
ÍSLENZKUR tréskurður í erlendum söfnum 127 3. Handarhöldin dálítið tilsniðin. Útskurður á loki. Venjulegt munstur. Á hlýrunum eru bekkir af smáum þverstæðum skorurn, bandhnútur og nokkrar kílstungur. Á reitnum við totuna eru kíl- stungubekkir, langar þríhyrndar skipaskurðarstungur og teinungs- kynjuð atriði. Báðum megin við þennan afmarkaða reit og við hlýr- ana eru sveigðar sammiðja línur með skipaskurði og kílstungum á milli. I miðju er stór skipaskurðarstjarna, áttablaðarós með fjórum geislastæðum smáblöðum út á milli blaðanna. I öllum bilum milli blaða er þríhyrnd skipaskurðarstunga. „Bátskurðir" í hring utan um, síðan röð af smáum kílstungum. Við brún loksins röð af stærri kílstungum. 1 nokkuð lækkuðum reitum báðum megin eru upphleypt- ar rósettur, alveg kringlóttar með geislastæðum smástrikum og skorum. — Þokkaleg vinna. 4. Á eftra handarhald er skorið 1904. 5. Innan á lokið er skorið S B 6. Safnsk.: Söfnunarferð H. Kuhn, Kiel (7). Frumsk.: 7. askur,---------hinn 23.6., frá frú Herborgu í Skálardal, Aðalvík. 7. Frumsk.:---------Þangað til fyrir um það bil 40 árum voru askar svo til einu matarílátin á íslenzkum bæjum. Nú eru þeir mjög sjaldgæfir og hvergi lengur í notkun. (Fjölmargir eru til í Þjóð- minjasafni íslands í Reykjavík). Útlendir bollar og diskar eru komn- ir í staðinn. Askar eru líkt smíðaðir í öllum landshlutum. Allir hafa þeir útskorið lok og tvö handarhöld. 1. 27.134:43. Askur úr furu (gjarðirnar munu vera úr birki?). Venjulegt lag, bumbumyndaður bolur, stórt og lítið handarhald, kúpt lok (aðeins mjög lítil tota fremst). Mesta br. 22,5. H. (þar sem uppistaðan er hæst) 13. Þvm. við botn um 15. 2. Nokkuð slitinn, einkum brúnir loksins. Gjögtir dálítið um samskeyti. Annars óskemmdur. Ómálaður. 3. Handarhöldin dálítið tilsniðin. Útskurður á loki. Mjög venju- legt munstur með bekkjum af smáskorum báðum megin á handar- haldinu (uppistöðunni), bandhnútur á ferhyrnda reitnum ofan við hlýrana, en báðum megin við bandhnútinn röð af kílstungum. Á lokinu miðju er skipaskurðarstjarna, sexblaðarós, með „bátskurð- um“ og þríhyrndum skipaskurðarstungum milli blaðanna. Á reitn- um við totuna er einnig munstur af þríhyrndum skipaskurðarstung- um (m. a. myndast knappar á stöngli) -f nokkur teinungskynjuð atriði. Röð af kílstungum er bæði kringum þennan reit og sexblaða-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.