Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1964, Síða 142

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1964, Síða 142
144 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Skólaheimsóknir. Enn sem fyrri hafa nemendur ýmissa skóla komið í fylgd með kennurum sínum til þess að skoða safnið, bæði úr Reykjavík og utan af landi. Ber sérstaklega að geta þess, að Handíðaskólinn og Myndlistarskólinn hafa báðir komið með nemendur til þess að láta þá vinna eftir fyrirmyndum í safninu, og svo hins, að eins og að undanförnu voru skipulegar skólaheimsóknir frá gagnfræðaskól- unum í Reykjavík undir handleiðslu Hjörleifs Sigurðssonar list- málara, og komu á þann hátt 1233 nemendur í safnið á árinu. Safnauki. Safninu barst óvenjulega mikill safnauki á þessu ári, og voru færðar alls 114 færslur í aðfangabók, en að venju eru oft margir gripir í hverri færslu. Ástæður til þessa mikla magns eru tvær: ald- arafmæli safnsins og söfnun vefnaðarsýnishorna, en hún stafar eink- um af frumkvæði Þórðar Tómassonar á því sviði. Fyrir hans at- beina hefur safnið eignazt á þessu ári fjölda sýnishorna úr áklæð- um, ábreiðum og flíkum, og standa vonir til, að framhald verði á. Af afmælisgjöfunum ber öðru fremur að nefna kirknateikningar dr. Jóns Helgasonar biskups, sem gefnar voru af börnum hans, Annie, Cecilie, Þórhildi og Páli, og málverk, sem Jóhannes S. Kjar- val málaði og gaf í tilefni afmæiisins, en a.nnars skulu afmælisgjaf- irnar ekki taldar hér, þar sem skrá um þær var á sínum tíma birt í blöðum. Að öðru leyti skal þetta talið meðal þess helzta: Gríðarmikið safn af Ijósmyndaplötum, gef. Jón Kaldal; gullhring- ur með nöfnum austurvegsvitringa, gef. Ármann Hansson, Myrká; 2 lýsislampar og 2 söðuláklæöi, ánafnað af Ragnheiði Runólfsdóttur, kyrtilbúningur með öllu tilheyrandi, saumaður og gefinn af Guð- björgu Kolka, nisti með lokk af Jóni Sigurðssyni, gef. Þórdís Hof- dahl (f. Claessen) ; mynd eftir Sigurð málara af Stefáni Eiríkssyni, alþm. í Árnanesi, gef. Lovísa Eymundsdóttir, Dilksnesi; líkan af tog- aranum Helgafelli, gef. Þórður G. Hjörleifsson; altarissteinn frá Skarði í Meðallandi, afh. af biskupi; málverk af Soffoníasi Davíðs- syni eftir Arngrím Gíslason, ánafnað af Soffíu Soffoníasdóttur; ýmsir merkir erlendir listgripir, gef. Ása Guðmundsdóttir Wright. Loks skulu svo í einu lagi nefndar ýmsar sjóminjar, m. a. tveir lagvaðir fyrir hákarl, allt komið frá Austfjörðum fyrir atbeina Friðriks Steinssonar. Gefendur þessara hluta eru: Marta og Thor Clausen, Eskifirði, Albert Bergsveinsson, Krossi, Egill Kristjáns- son, Eskifirði, Bjarni Marteinsson, Eskifirði, Úlfar Kjartansson,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.