Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1964, Side 143

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1964, Side 143
SKÝRSLA UM ÞJÓÐMINJASAFNIÐ 1963 145 Vattarnesi og erfingjar Gísla heitins Þorvarðssonar í Papey. — Margt gott er hér ótalið, og er safninu það mikið fagnaðarefni, hve ræktarsamir menn eru í þess garð, og ánægjulegt er, að enn skuli mega vænta svo góðs safnauka sem varð á þessu ári. Örnefnasöfnun. Ari Gíslason hélt enn sem fyrri áfram að auka og endurbæta örnefnalýsingar á þeim svæðum, sem enn eru óunnin eða ófull- komin. Framan af ári gerði hann undirbúning að söfnun í 5 aust- ustu hreppum Vestur-Skaftafellssýslu og í Öræfum. Ferðaðist síðan um þessi svæði 26. júní — 20. júlí, 7.—20. ágúst og 23.—28. ágúst (í Öræfum). Gerði hann uppköst að örnefnalýsingum í þessum hreppum, en á eftir að leita frekari vitneskju hjá fróðum mönnum utan héraðs. Á árinu afhenti safnarinn fullfrágengnar örnefna- skrár úr Hróarstungu- og F1 jótsdalshreppum í Norður-Múlasýslu. Jóhannes Óli Sæmundsson hélt áfram söfnun sinni í Eyjafirði eins og hann hefur gert á undanförnum árum. Beitti hann sér að þessu sinni einkum að Ólafsfjarðarhreppi. Á árinu voru safninu gefin tvö örnefnasöfn; örnefni í Hrófbergs- hreppi hinum forna, skráð af Magnúsi Steingrímssyni hreppstjóra, gef. séra Jón Guðnason, og örnefnasafn Brynjúlfs Jónssonar frá Minnanúpi, gefið af erfingjum hans. Þjóðháttaskráning. Haldið var áfram að safna þjóðháttaheimildum á sama hátt og á undanförnum árum. Sendir voru út tveir spurningalistar, hinn fyrri um orf, hrífu og Ijá, og var hann gerður í samstarfi við orða- bók Háskólans, en hinn síðari um barnið, fæðingu og fyrsta ár. Gerð var gangskör að því að hafa upp á fleiri heimildarmönnum, og tókst það að verulegu leyti, enda veitir ekki af, því að alltaf falla fleiri og færri heimildarmenn frá á ári hverju. Um áramót höfðu borizt svör við fyrri listanum frá 90 mönnum, og er það mjög góður árangur, en við síðari listanum liöfðu borizt 28 svör. Hann var sendur út svo seint ársins, að enn munu eiga eftir að berast mörg svör við honum. Á árinu hafa einnig komið allmörg svör við hinum fyrri spurningalistum, og liggur slíkt í hlutarins eðli, menn eru misjafnlega fljótir að koma svörunum frá sér. Alls hefur þjóð- háttaskráningin nú sent frá sér 10 spurningalista, og reynslan virðist sýna, að ekki hentar að senda meira en tvo lista til jafn- 10
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.