Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1964, Side 148

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1964, Side 148
FRÁ FORNLEIFAFÉLAGINU AÐALFUNDUR 1963 Aðalfundur hins íslenzka fornleifafélags var haldinn í bogasal Þjóðminjasafns- ins föstudaginn 13. des. 1963 og hófst kl. 8.30. Formaður Jón Steffensen prófessor setti íundinn og bauð fundarmenn vel- komna. Gat hann fyrst þess, að látizt hefðu eftirtaldir félagsmenn síðan síðasti aðalfundur var haldinn: Benedikt Bjarklind lögfræðingur, Bjartmar Einarsson skrifstofumaður, Guðmundur Einarsson myndhöggvari, Magnús Björnsson ríkisbókari, Magnús Björnsson bóndi og rithöf. Syðra-Hóli. Risu fundarmenn úr sætum sínum í virðingar skyni við minningu þessara manna. Þessu næst skýrði formaður frá störfum félagsins á árinu, en þau voru að vanda einkum fólgin í útgáfu Árbókar. Síðan síðasti fundur var haldinn, hefur komið út bók fyrir árið 1962, en Árbók 1963 liggur nú frágengin i fyrstu próf- örk og mun væntanlega koma út snemma á næsta ári. 1 félaginu eru 610 félagar. Þá var gengið til stjórnarkosninga. Endurkosinn var formaður Jón Steffen- sen, skrifari Kristján Eldjárn og féhirðir Gísli Gestsson. Endurkosinn var enn fremur varaformaður, varaskrifari og varaféhirðir, enn fremur Theodór Líndal sem endur- skoðunarmaður, en Einar Bjarnason ríkisendurskoðandi var kosinn annar endur- skoðunarmaður, en baðst nú undan endurkosningu. Þakkaði formaður dr. Þorsteini langt og gott starf í þágu félagsins. Úr fulltrúaráði áttu að ganga dr. Guðni Jónsson, Magnús Thorlacius lögmaður og Bergsteinn Kristjánsson skattritari. Voru þeir allir endurkosnir til aðalfund- ar 1967. Þessu næst las féhirðir reikning félagsins fyrir árið 1962. Þá gaf formaður orðið laust, ef menn vildu bera fram einhver mál. Kvaddi sér þá hljóðs Helgi Hjörvar og spurðist fyrir um það, hvað liði rannsóknum á bæjarstæði Ingólfs Arnarsonar. Gerði hann allítarlega grein fyrir sínu máli og beindi fyrirspurn sinni til þjóðminjavarðar. Þjóðminjavörður bað Þorkel Gríms- son að skýra frá því, sem fram kom í rannsóknum hans sumarið 1962. Gerði Þorkell það, en að loknu máli hans tók Helgi Hjörvar aftur til máls, og var meginatriði máls hans það, að nauðsynlegt væri að halda rannsóknum þessum áfram, láta gera kolefnisrannsóknir og einnig spyrja menn þá, sem enn muna uppgröftinn í grunni Steindórsprents, spjörunum úr. Kristján Eldjárn gerði þá
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.