Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1966, Blaðsíða 1

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1966, Blaðsíða 1
ÞÓR MAGNÚSSON BÁTKUMLIÐ í VATNSDAL I PATREKSFIRÐI Eitt sérkennilegasta og athyglisverðasta fornaldarkuml, sem kom- ið hefur í ljós á seinni árum hér á landi, fannst í byrjun júnímánaðar 1964 í Vatnsdal í Patreksfirði. Vatnsdalur er nú eyðibýli og stendur sunnan við fjörðinn beint á móti kauptúninu. Öbyggðir smádalir eru hvor sínum megin Vatnsdals, en næsti bær fyrir innan er Kvíg- indisdalur, og að utanverðu er Örlygshöfn næsta sveit. Tildrög fundarins voru þau, að annar eigandi Vatnsdals, Páll Guð- finnsson byggingameistari á Patreksfirði, hugðist gera kai'töflu- garð á ávölum sandhól, um 4—500 m frá bænum, niðri á sjávarbökk- um rétt innan við Vatnsdalsána, sem rennur með túninu í Vatns- dal. Hafði Páll fengið jarðýtu til að jafna út hólinn og gera þar garðstæði. Er verkið var langt komið, varð allmikil grjótdyngja fyrir jarðýtunni, sem jarðýtustjórinn, Magnús Ólafsson frá Vesturbotni í Patreksfirði, hugðist ýta ofan fyrir bakkann. Er ýtan hafði farið tvisvar gegnum hrúguna, varð Magnús var beinaleifa í ýtufarinu, og þar eð hann þóttist sjá, að þarna væri um að ræða mannabein, hætti hann verkinu, og gerði Páll þjóðminjaverði viðvart. Urðu menn þarna varir rónagla úr bát, og einnig töldu þeir sig finna spjót eða leifar af öðru vopni, og benti þetta til þess, að þarna væri um forvitnilegan fund að ræða. Eiga hlutaðeigendur skyldar þakkir fyrir, hve fljótt þeir brugðu við, er í ljós kom, hvað var hér á seyði, enda greiddi Páll á allan hátt mjög vel fyrir allri rannsókninni. Hinn 8. júní fór ég vestur á Patreksfjörð til að athuga nánar um þennan fund. Kumlið hafði verið í ávölum, grasi grónum sandhól, sem Reiðholt hét, en nú var hóllinn með öllu sléttaður út, og var svæðið ein breiða af sjávarsandi, blöndnum skeljasandi. Eins og víðar við sunnanverðan Patreksfjörð er þarna mikið um fínan skelja- sand í fjörunni, sem fýkur upp á land í þurrkum og hvassviðri, og hefur hóllinn greinilega myndazt af slíku áfoki, Hóllinn hefur þó
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.