Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1966, Blaðsíða 26

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1966, Blaðsíða 26
30 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS er um fyrstu byggð á þessum slóðum. Landnáma segir, að Örlygur Hrappsson, sem nam land á Kjalarnesi og bjó að Esjubergi, hafi komið út í Örlygshöfn og verið þar fyrsta veturinn, en sem fyrr segir er Örlygshöfn næsta sveit fyrir utan Vatnsdal. Margir skips- menn Örlygs námu land á þessum slóðum, en þeir félagar komu vestan um haf og var Örlygur kristinn (24). Sé frásögn Landnámu rétt, mætti því ætla, að í Reiðholti í Vatns- dal hafi verið heygt eitthvað af því fólki, sem með örlygi kom, éða nánustu afkomendur þess. 1. Sjá Kristján Eldjárn: Kuml og haugfé úr heiðnum sið á Islandi. Reykjavík án árt., bls. 212—218. Þar er gerð grein fyrir þessum kumlum. 2. Viðarleifarnar úr bátnum voru rannsakaðar af Haraldi Ágústssyni kennara og einnig af E. Tellerup trjáfræðingi í Kaupmannahöfn, og komust þeir báðir að sömu niðurstöðu. Ekki reyndist samt unnt að greina viðarleifarnar til tegundar, svo að með fullri vissu væri, vegna þess, hve illa þær voru varðveittar. — Kann ég báðum þessum aðilum þakkir fyrir aðstoð þeirra. 3. Sjá Fr. Johannessen: Bátene fra Gokstadskibet. Viking 1940, bls. 125—130, og Arne Emil Christensen jr.: Færingen fra Gokstad. Viking 1959, bls. 57—69. — Þess má geta, að sá háttur að festa byrðing og bönd saman með trénöglum, hefur haldizt hér á landi langt fram eftir síðustu öld, og hefur Þjóðminja- safnið nýlega eignazt einn bát, þar sem svo er um búið. Er hann á Bergs- stöðum á Vatnsnesi, smíðaður 1895, og er eini báturinn af slíku tagi, sem nú er vitað um hérlendis. 4. Jan Petersen getur þess í Vikingetidens smykker. Stavanger 1928, bls. 163, að margar þær perlur, sem í safnskrám eru taldar úr brenndum leir, séu i raun- inni úr rauðleitu eða gulleitu gleri. Má vera, að svo sé einnig um þessa perlu, og skal því engu slegið föstu um efnið í henni. 5. Roar Skovmand: De danske skattefund fra vikingetiden og den ældste middel- alder indtil omkring 1150. Aarboger for nordisk Oldkyndighed og Historie 1942. bls. 64. Myndir af slíkum Þórshömrum eru t. d. i riti Holger Arbman: Birka I, Die Graber. Tafeln. Uppsala 1940. Taf. 105—107. 6. Sjá um silfur-Þórshamra á Norðurlöndum: Skovmand: Ofangr. rit, bls. 64—65. 7. Sjá: Poul Norlund: Buried Norsemen at Herjolfsnes. Meddelelser om Gron- land. Bind LXVII. Kobenhavn 1924, bis. 224—225, og Poul Norlund and Márten Stenberger: Brattahlid. Meddelelser om Gronland. Bd. 88, nr. 1. Kobenhavn 1934, bls. 130—131. 1 þessu sambandi má geta þess, að hluti af stærri ristunni á Torfusteini á Torfustöðum i Miðfirði, sem munnmæli segja, að hafi verið yfir leiði Skáld-Torfu, er ekki ósvipaður hamarsmerki. Að öðru leyti eru þessar ristur ótúlkaðar. Sé þar um að ræða Þórshamar eru þetta elztu bergristur, sem þekktar eru hérlendis. 8. Kolbjorn Skaare í bréfi, dags. 8/1 1965. 9. Sjá: Kristján Eldjárn: Kuml og haugfé, bls. 365—368, og athugasemd eftir sama I Árbók 1957—58, bls. 141. 10. Sjá: Kristján Eldjárn: Kuml og haugfé, bls. 323 —324 og mynd bls. 322. 11. Sama rit, bls. 309—311. 12. Sjá: Holger Arbman: Birka I. Tafeln. Taf. 102. 13. Sjá: Kristján Eldjárn: Kuml og haugfé, bls. 332—333.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.