Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1966, Blaðsíða 77

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1966, Blaðsíða 77
ÁKVÆÐI UM BEINAFÆRSLU 77 sonar, sem að flestra áliti er höfundur Eglu, og að öllum líkindum hefur Guðný einnig verið nákomin höfundi Eyrbyggju. Það má að minnsta kosti álykta, að höfundar beggja sagnanna hafi það frá fyrstu hendi, að gröftur kirkjugarðs hafi átt sér stað. En svona vaxin heimild, þó góð sé, hefur samt aldrei sama sönnunargildi og góð fornleifarannsókn, því sjón er sögu ríkari. Eg tel því mjög mikils um vert að gerð sé tilraun til þess, að sannprófa frásagnir Eglu og Eyrbyggju um beinafærslu, með því að leita uppi hina fornu kirkju- garða að Hrísbrú og Sælingsdalstungu. Jákvæð niðurstaða rann- sóknarna myndi gefa rétt mat á gildi ákvæða kristinna laga þáttar um færslu kirkjugarða, jafnframt því sem hún veitti ómetanlega inn- sýn í vinnubrögð eins af okkar fremstu sagnariturum, sem um 14 ára bil var lögsögumaður og því trúandi til að kunna allra manna bezt skil á fornum lagaákvæðum. SUMMARY Ancient Law Provisions as to the Removal of Bones from Disused Churchyards. In the ecclesiastical section of the laws of the ancient Icelandic Republic (Krist- inna laga þáttr in the Grágás, i. e. the lawbook) provisions are made for the removal of bones from a disused churchyard to a new one when a church had to be moved from one place to another. In the present paper the author considers how far these provisions could possibly be used as a criterion for dating ancient disused churchyards in Iceland. The law section in question was made just after 1122 A. D. and was valid till 1275 in the diocese of Skálholt (in the south of Iceland) and till 1354 in the diocese of Hólar (in the north of Iceland). These laws were replaced by bishop Árni Thor- láksson’s ecclesiastical laws which do not contain any provisions as to the removal of bones in the case of a church being moved. Therefore, during the period menti- oned above, the provisions on the removal of bones from disused churchyards have certainly been valid, and certain points make it likely that they had already been adopted by the church of Iceland before 1122. Fairly detailed descriptions of bone digging in a churchyard when a church had been moved are to be found in the following ancient sources: Egil’s Saga, Eyr- byggja Saga, The Saga of St. Olaf, The Saga of Björn Champion of the Hítardalur men, Grettis Saga, Flóamanna Saga. These records may be more or less mixed up with popuiar folk-tale stuff, but two of them are based on sources from reliable eyewitnesses. All these removals of bones take place during the period 1122—1275 except the one related in the Flóamanna Saga; that one should have taken place in the first half of the llth century.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.