Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1966, Blaðsíða 38

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1966, Blaðsíða 38
42 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS TAFLA 3 Yfirlit yfir varðveizlu smárra beina í kumlunum í Vatnsdal Tegund beina Upphaflegur fjöldi beina í kumlunum Bein fundin við rannsókn tala % af upphaf- legum fjölda Tennur 221 209 94,6 Hryggjarliðir 168 162 96,4 Úlnliðsbein önnur en baunarbein 98 78 79,6 Hnúaleggir 70 65 92,9 Nærkjúkur fingra 70 65 92,9 Ristarbein 98 87 88,8 Ristarleggir 70 7 90,0 öllum beinunum saman á einn stað og það svo vel, að helzt ekkert þeirra yrði eftir. B) Engin alúð hefur verið lögð við það, að hver kumlbúi fengi sitt haugfé með sér á nýja staðinn. Það sést af því, að engir munir, er örugglega fylgja körlum, fundust með beinunum. Af síðasta atriðinu má ráða, að beinaflutningurinn hafi orðið í kristni, en af hinum tveimur, að það hafi verið svo snemma á öldum, að fullkunnugt var um hverjir hvíldu í kumlunum og að báturinn var enn ófúinn að mestu. Ástæðan til beinaflutningsins hefði getað verið byrjandi uppblástur á kumlateiginum eða að nauðsyn hefur borið til að taka hann til sérstakra framkvæmda, svo sem undir akur eða þ. u. 1. En hvað um það, ákveðið hefur verið að nota bátinn fyrir geymslu á beinasafninu, en til þess þarf að tæma hann fyrst af jarð- vegi og með honum hafa fylgt munir og bein, en þeim hefur verið haldið vendilega til haga og síðan búið um þau með öðrum beinum í tóma bátnum. Það má vera, að lotning fyrir gengnum heiðnum ættingjum hafi ráðið því, hve vandlega beinunum var haldið til haga, en ekki fer hjá því, að manni verði hugsað til ákvæða kristinna laga þáttar og hvort sá er flutti beinin hafi ekki haft þau í huga, þótt ekki hafi verið um bein kristinna manna að ræða né flutning á þeim í vígðan reit (sjá þessa Árb. bls. 71—78). Annáð dæmi um mikla nákvæmni við flutning beina úr kumli er frá Austarahóli í Fljótum í Skagafirði; þar er þó ekki vitað, hvert beinin voru flutt, en Kristján Eldjárn getur þess til, að þau hafi verið færð til kirkju (Árb. 1965, bls. 22—33). I þessu kumli voru munir skildir eftir, en bein kirfilega flutt á brott, og sá háttur má hafa verið hafður á, um að minnsta kosti karlakumlin í Vatnsdal. Þór Magnússon telur, að allt haugféð megi hafa fylgt einni konu og þá þeirri eða þeim, sem heygðar voru í bátnum, hafi þær verið tvær.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.