Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1966, Blaðsíða 136

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1966, Blaðsíða 136
136 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS verið brúkuð þar (á Akureyri) nokkur ár, en svo hvernig hann hefði eignazt hana, hafði hann ekki getið um. Páll þessi var ann- álaður þjófur, þó hann aldrei kæmist undir manna hendur, og dó fjörgamall fyrir mörgum (líklega 20—30) árum.........Sveinn lánaði öxina fyrir mörgum árum; var þá augað skemmt, svo að hann varð að sjóða það saman og setja járnflein í það fyrir tré. Exin er þung og efnismikil og stálið gott. Þér ættúð að láta mig vita, hvað yður sýnist nú um þetta mál, og ef safnið ætti að eignast þessa exi, hvað mundi vera sanngjarnt verð, því Sveinn vill fá hana sæmilega borgaða.“ Til hliðar á bréfið hefur Stefán skrifað, að hann vonist eftir að fá hina fyrri öxi aftur við tækifæri, og vafalítið hefur honum verið send hún aftur. Matthías hefur falið honum að kaupa hina öxina af Sveini, og til safnsins kemur hún 27. september 1910 (Þjms. 6071). Greiddi Stefán 5 kr. fyrir öxina fyrir hönd safnsins. Öxi þessi, Þjms. 6071, er snaghyrnd, þung og allmikil, með tölu- vert bogadreginni egg, 20 sm fyrir munn, 18 sm há, skallinn 2,6 sm þykkur nú, en hefur áður verið þykkari, því áð rifnað hefur eða slitnað út úr auganu (sbr. ummæli Stefáns hér á undan), og hefur það þá verið soðið utan um 37 sm langan járnflein, sem síðan hefur verið komið fyrir í hæfilegu klofi á skaftinu og festur í því með þremur hnoðnöglum með látúnsróm; en uppi við augað er járnhólkur, að öllu sem orfhólkur. Skaftið er úr bæki, 50 sm að lengd, nýlegt og traust. — Egg öxarinnar er méð 1 sm breiðu sniði hvorum megin, ryð er nokkuð á hana fallið, en þó er öxin vel not- hæf, ef dregin væri. Mynd sú, sem fylgir þessu greinarkorni, fyllir þessa fáorðu lýsingu eftir þörfum. Ekki verður sannað með neinum gildum rökum, að öxi þessi sé í raun réttri böðulsöxin frá 1752. Um það er ekki við annað að styðjast en frásögn Stefáns Jónssonar, þá er hér að ofan greinir. Og ljóst er, að sama saga hefur gengið um aðra öxi, nefnilega þá, sem á Munkaþverá var og Matthías endursendi. Ekki eykur það líkurnar fyrir því, áð hér sé nú komin hin rétta öxi; mönnum virðist hafa verið hugleikið að hafa upp á þessum óhugnanlega minjagrip. En lítill vandi væri víst að hálshöggva unglingsgrey með öxi þessari; hún er nú 20 sm fyrir egg, og kynni að vanta nokkuð á báðar hyrnurnar nú. Stærðarinnar vegna gæti þetta verið rétta öxin. Og ekkert virðist mæla því gegn, að hún gæti verið frá 18. öld. Samt verður ekkert um þetta mál sannað. Hér eru lögð fram
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.