Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1966, Blaðsíða 42

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1966, Blaðsíða 42
46 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS og um miðbik beggja upparmsleggja. Fátt beina hefur varðveitzt utan þeirra brota, sem spanskgræna er á. önnur kúpta nælan hefur sýnilega verið á vinstri öxl og hefur vinstri vangi hallazt upp að henni, hin mun hafa numið við miðjan hægri upparm, og sennilega mun þríblaðanælan hafa lent á miðju vinstri upparms vegna hliðar- legunnar. 4) Álaugarey, Nesjahreppur (Kuml og haugfé, Kt. 119). Óvíst er um legu beinagrindar og afstöðu muna til hennar. Af bronsmunum fundust tvær kúptar nælur. Beinin eru frekar illa varðveitt, spansk- græna er á olnbogaenda allra beinanna við liægri olnboga, um miðbik vinstri upparmsleggjar og framan á bolum I.—III. lendarliðs. Spanskgrænan á beinunum kemur bezt heim við það, að líkið hafi legið á bakið með hægri handlegg á ská yfir lífið, þannig að olnbog- inn hafi veri'ð yfir efstu lendarliðunum. Þá gæti önnur nælan í beltis- stað litað öll beinin utan vinstri upparmslegg, og hefur þá hin nælan numið við hann miðjan, þó væntanlega án þess að ganga út á brjóstið, því engin spanskgræna er á rifjum. 5) Hrísar, Svarfaðardalshr. (Kuml og haugfé, Kt. 66). Með öllu er óvíst um legu beinagrindarinnar og afstöðu bronsmunanna til hennar, en þeir eru ein kúpt næla og hringprjónn. Beinagrindin er llla varðveitt nema hauskúpan, sem er heil að mestu, en talsvert veðruð. Spanskgræna er framan á hökusvæði kjálkans og nær heldur lengra yfir til hægri, enda er börklag beinsins varðveitt þeim megin, en veðrað af vinstra megin. Og yfirleitt er öll vinstri hlið hauskúpu meira ve'ðruð en sú hægri, sem bendir til að höfuðið hafi legið á hægri hlið. Lítilsháttar spanskgræna er á bringubeinsenda hægra viðbeins og hliðlægu rönd hægra herðablaðs, greinileg spanskgræna er á stóra hnjót beggja upparmsleggja og á 5 efri rifjum hægra megin. Spanskgrænan á upparmsleggjunum bendir til þess að kúptu nælurnar hafi verið tvær, bornar sín á hvorri öxl. Höfuðið hefur snúið til hægri eða líkið legið á hægri hlið og kjálkinn fengið spansk- grænuna af nælunni á hægri öxl. Spanskgrænan á rifjunum stafar sennilega af hringprjóninum. Þá er lokið upptalningu á því, sem mér er kunnugt um viðvíkjandi sambandi bronsmuna og spanskgrænu á beinum og getur það naum- ast rýrara verið. Dómur minn um orsakasamband bronsmuna og spanskgrænu á vatnsdælsku beinunum byggist því meir á líkindum en reynslu, og skal nú lýst þessum beinagrindum með tilliti til litar beinanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.