Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1966, Blaðsíða 128

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1966, Blaðsíða 128
128 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS koma dýrin, eins og hér segir: 1. Ferfætlingur, torkennilegur. 2. Fugl. 3. Fíll með rana, eða ef til vill hestur með beizli. 4. Ein- hyrningur. 5. Ljón. 6. ÚlfalcLi (kameldýr). 7. Ferfætlingur, torkenni- legur. 8. Naut. 9. Hvalfiskur. Grunnurinn umhverfis dýrin er þétt- strikaður til þess að þau skeri sig betur úr. Á búk þeirra sumra eru lárétt stutt strik til þess að sýna hárvöxt. Verkið á horni þessu er mjög laglegt og myndirnar sérstaklega skemmtilegar í barnslegum einfaldleika sínum. Að því leyti minna þær á hinar fornu Fysiologus- eða Bestiariusmyndir, og einhyrn- ingurinn sýnir, að raunar standa þessar dýramyndir á fornum merg. Þó er hornið naumast eldra en frá 18. öld. Bera má mynd- irnar saman við ýmsar dýramyndir, sem bregður fyrir hér og hvar í íslenzkum tréskurði, og má nefna sem dæmi trafalára þrjá, sem allir eru sýnilega eftir sama manninn, Þjms. 1079, 2496 og 5416. Dýramyndir á lárum þessum eru að anda skyldar mynd- um hornsins, án þess að því skuli haldið fram, að um annan skyld- leika sé að ræða. Það er sennilega tilviljun, að á tveimur lárunum (Þjms. 1079 og 5416) eru upphafsstafirnir GiD, sbr. áletrun horns- ins. Lárarnir eru frá 1720—1730. Um uppruna hornsins veit ég ekki annað en það, að það var talið í eigu fólks í Skagafirði. Að lokum má svo benda á, að Hjálmar Lárus- son myndskeri hefur á þessari öld myndskreytt horn með röð af dýramyndum, sem komið er fyrir á sama hátt og á þessu horni. Eitt slíkt er í Vídalínssafni nr. 76. 6. Skjónaleiði. Gísli Sigurðsson, varðstjóri í Hafnarfirði, er allra manna fróðastur um staðhætti og örnefni í bænum og kringum hann. Til er frá hans hendi skrá um örnefni og fiskimið í Álftaneshreppi hinum forna (Bessastaðahreppi, Garðahreppi, Hafnarfirði og Hraunum). Hinn 15. júní 1963 sýndi Gísli mér áletrunarstein, sem enginn hafði fyrri vakið athygli mína á og mér er ekki kunnugt að áður hafi verið nefndur á prenti. Steinn sá er á Hliði á Álftanesi, skammt frá bæjarstæðinu, inni í einni af þessum sérkennilegu girðingum, sem þar eru margar, afgirtar skákir með grjótgörðum. Steinninn er flatur ofan og liggur á dálítilli upphækkun eða þúfu. Sagði Gísli, að talið væri, að þarna væri heygður hestur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.