Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1966, Blaðsíða 46

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1966, Blaðsíða 46
50 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS gæti stafað af armbaug. Af beinum vinstri handar er spanskgræna á liðflötum á kollbeini og krókbeini og á grunni IV. hnúaleggjar, en hún hefur sennilega komið á þau í beinahrúgunni. Dauf spanskgræna og ryð er um framanvert miðbik á hægri upparmslegg og einnig spanskgræna framanvert á neðri enda hans, einkum hliðlægt; mjög dauf spanskgræna er á efri enda hægri sveifar, aðallega að aftan og miðlægt; greinileg er hún á efri enda hægri ölnar allt í kring nema að framan, ryð er einnig á henni aítanverðri. Þessi stað- setning á spanskgrænunni kringum hægri olnbogalið, aftan á öln og sveif, en framan og hliðlægt á upparmslegg, hefur varla komið meðan beinin voru í eðlilegri afstöðu hvert til annars og ekki af nein- um hinna fundnu muna. Til mála kæmi kúpt næla, en líklegra tel ég, að spanskgrænan um miðbik hægri upparmsleggjar stafi af slíkri nælu, smb. kumlin að Ketilsstöðum og Álaugarey. Spanskgræna er neðst og framanvert á hægri sveif og daufari á tilsvarandi stað á hægri öln og einnig framanvert, en nokkru ofar, á mótum mið- og neðri þriðjungs beggja leggja. Hægra geirstúfsbeinið, er fylgdi arm- baugunum, kemur bezt heim við þessa beinagrind, en því miður vantar á hana tvö af beinunum, sem eru í liðtengslum við það, geir- stúflingsbeinið og hnúalegg þumalfingurs, en þriðja beinið sem er í tengslum við geirstúfsbeinið, bátsbeinið, er með mikilli spansk- grænu, eins og hið fyrrnefnda og liðfletir beggja virðast eiga saman. Af öðrum beinum í hægri hendi er spanskgræna handarbaksmegin á krókbeini og gengur sömu megin yfir á grunn IV. hnúaleggjar, en ekki á þann V., þó virðist liturinn hafa komið á þessi bein, meðan þau voru í eðlilegri afstöðu hvert til annars. Engin spanskgræna er á II. og III. hnúalegg, kollbeini, mánabeini og þríhyrnubeini. Spansk- grænan kringum hægri úlnlið gæti stafað af armbaugum, sem numið hefðu að framanverðu við neðri enda framarmsleggjanna, og hefði þar verið lengra á milli þeirra, en handarbaksmegin fallið fram á úlnliðsbeinin, og þar hefðu þeir legið alveg saman. Það hefði þó frekar mátt vænta þess, að fleiri handarbeinanna hefðu verið með lit. Lítilsháttar spanskgræna er á bol IV. lendarliðs og innan á XII. rifi hægra megin, sennilega hvort tveggja tilkomið í beinahrúgunni. Líkur eru til, að þessu líki hafi fylgt bjalla og/eða kinga, en senni- lega ekki kringlótt næla, ennfremur armbaugar á báðum úlnliðum, hefðu getað verið tveir á þeim hægri, og loks Kemur til álita, að 2 kúptar nælur hafi verið meðal haugfjárins. H 125. Beinin eru grágul til gulbrún að lit. Spanskgræna er að innanverðu á kjálka, vinstra megin frá miðju aftur á móts við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.