Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1966, Blaðsíða 91

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1966, Blaðsíða 91
JÓLGEIRSSTAÐIR 91 í Ási bætti þess vegna úr brýnni þörf stórbændanna þar. Má vera, að hann hafi verið búinn að ganga úr skugga um það sjálfur. Höfð- ingjarnir, sem réðu fyrir eigninni frá hans dögum og fram á 17. öld hafa efalaust kunnað að notfæra sér það allflestir. Enda var Ás- torfan, meðan öll ítök kirkjunnar voru í blóma, talin ein allra bezta jarðeign í Rangárvallasýslu. Kolbeinn bóndi gaf fleiri kirkj- um góðar gjafir fyrir sinni eilífu velferð, og ef hann hefur búið í Ási, tel ég fráleitt, að hann hafi gefið sinni eigin kirkju ónýta jörð, sem væri af sér gengin af uppblæstri. Er ekki gott að sjá, hvaða sáluhjálp það hefði verið — Jólgeirsstaðir ættu því að hafa getað verið óskemmdir og í fullu gildi sem bújörð um 1400. Ekki hefur verið ljóst um tilvist Kolbeins Péturssonar eða dval- arstað. En náin tengsl hans og Þuríðar við jörðina Ás er tæplega hægt að skýra öðruvísi en að Kolbeinn hafi átt Ás og að vísu Jól- geisstaði, annars hefði hann ekki haft ráðstöfunarrétt á þeirri jörð í sínu nafni. Kolbeinn virðist því hafa verið uppi á síðari hluta 14. aldar og ef til vill lifað fram yfir aldamótin 1400, eins og lýst hefur verið hér að framan. Það má skjóta því inn í, að auk þess sem áður greinir gaf Kol- beinn Kálfholtskirkju, samkvæmt Kálfholtsmáldaga frá 1386, fer- tuga gröf og þerrivöll undir í Krókslandi.21 Árbæjarkirkju gaf hann kaleik, 6 aura að þyngd22 (2 hdr. á landsvísu, ef kaleikurinn var úr skíru silfri), og í Vilchinsbók er síðast í máldaga Oddakirkju sagt frá því, að Kolbeinn hafi gefið þeirri kirkju hálfa jörðina Garðsvika, 12 ær og 2 kýr, með þeim skilmála, að þar skal syngj- ast 30 sálumessur í Odda árlega fyrir hans sál og allra annarra kristinna manna. Lúka 10 aura prestinum í sína rentu fríða.23 Eftirtektarvert er það, að í máldögum þeim, sem áður er minnzt á, er hvergi getið um jarðarhundraðatal í Ástorfunni, hvorki jarð- arinnar sjálfrar né ítaka kirkjunnar. Þó var það siður, ef segja mætti, á næstu bæjum, t. d. átti Oddakirkja 1270 tvö hundruð í Þykkvabæjarfjöru24 og hálfkirkjan í Vetleifsholti átti samkvæmt máldagauppskrift um 157825, fjögur hundruð í fjöru. Þess vegna er ekki hægt að gera sér grein fyrir, hver hafi verið upphafleg jarðarhundraðatala Jólgeirsstaða eða norðurhluta Ástorfunnar. 21 DI III, bls. 394. 2 2 DI IV, bls. 87. 2 3 DI IV, bls. 76. 24 DI II, bls. 88. 2 5 DI XV, bls. 658.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.