Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1966, Blaðsíða 113

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1966, Blaðsíða 113
JÓLGEIRSSTAÐIR 113 Hinn 5. júní 1955 kom ég enn að Jólgeirsstöðum, og var með mér Ólafur Ólafsson í Lindarbæ. Mældum við með stálbandi svæðið, sem hellubrota-dreifin þekur. Þó er þess að geta að hrúkan, eða það sem enn er eftir af J ólgeirsstaðahólnum, er vestarlega á miðri dreif- inni og suður úr henni er langur rani, sem fokið hefur ofan af hólnum, þannig að við gátum ekki mælt suðurhliðina, þ. e. ekki náð beinni línu þar. Vesturhliðin reyndist 87 m, en austurhliðin 84 m, norðurhliðin, eða breiddin milli þessara tveggja lína norðast, var 57 m. Og frá norðurlínunni að hólnum sjálfum voru 21 m af örfoka grjótdreif. Austur frá austurhliðinni, þar sem við mældum, er moldarlág, dálítið gróin; þar ber lítið á helludreif. Vestur-austur- lína lágarinnar er 36 m. Þar austur af eru rimateygingar 95 m til austurs, norður-suður-línan 23 m. Þessum rimateygingum hefi ég ekki tekið eftir fyrr, en Brynjúlfur frá Minna-Núpi hefur veitt þeim athygli. Virðist þar votta fyrir undirstöðu úr grjóti, að fimm eða sex tóftum, þ. e. annaðhvort hafa tvær verið sambyggð- ar eða húsið hlutað í sundur í miðju. Sennilega hafa hér verið ein- hvern tíma útiliús. Þau hafa staðið nokkurn veginn í beinni línu austur frá bænum, en þó nokkurt bil á milli þeirra allra, þ. e. þau hafa verið sérstæð öll, að undanteknu því sem áður er getið um. Öll hafa þau snúið frá norðaustri til suðvesturs, og þannig ætla ég, að bæjarhúsin sjálf hafi snúið, eða réttara sagt snúið stöfnum að ósum Þjórsár. Hrúkan sjálf hefur látið mjög á sjá frá því í fyrra (1954). Hef- ur blásið mjög úr henni ofanverðri, bæði að austan og norðan. Er hún nú ekki lengur þverhnípt þeim megin, heldur skagar sandsteins- brúnin langt út úr neðan við miðja hrúkuna. Það er auðsætt, að hún hefur ekki þolað hina langvinnu þurrka 1954 né heldur hina þrotlausu landnorðannæðinga í vor, 1955. Jólgeirsstaðahóll þolir ekki mörg slík áföll til viðbótar. Hann hlýtur því að hverfa í ald- anna djúp, áður en langt líður.47 Og einhver hefur haft á brott með sér íhvolfa steininn, sem var uppi á hólnum 1954 og áður er um getið. Getur vel verið, að fleiri steinum hafi verið hnuplað þar í ár, þótt ég hafi ekki veitt því athygli. Þótt fátt segi af atburðum á þessum bæ, sýnir hin víðáttumikla 4 7 Svo sem sjá má á ártölum þeim, sem hér koma fram, er nú alllangt síðan grein þessi var fullsamin. Hefur hún beðið nokkur ár birtingar í Árbók. En höfundur- inn, Ásgeir Ólafsson frá Lindarbæ, hafði lagt síðustu hönd á hana til prent- unar, þegar hann lézt 27. apríl 1962. — Ritstj. 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.