Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1966, Blaðsíða 101

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1966, Blaðsíða 101
JÓLGEIRSSTAÐIR 101 1768, 1781, 1788 og 1798). En jarðarinnar er hvergi getið í jarða- skrám, hreppabókum eða manntali presta frá því fyrir og um miðja 18. öld. í jarðabókinni (Taxation Protocol) 180338 er þess getið um Ás, að ágreiningur sé um það, hvort ítökin, fjöru og skóga, séu eign jarðeignarinnar eða kirkjunnar. Er hér í fyrsta skipti minnzt á þetta atriði. Jólgeirsstaðir eru ekki nefndir á nafn hvorki til eða frá. Aftur er Jólgeirsstaða öðru hverju getið með nafni sem séreignar kirkjunnar í vísitazíugerðum bæði biskupa og prófasta. 1 kirkju- bók Áskirkju allan tímann frá 1748 til 1881, en bókinni lýkur 1907.39 Þá var kirkjan ekki lengur messufær og raunverulega lögð niður 1908 sem sóknarkirkja. í flestum vísitazíum er látið nægja að segja, að kirkjan haldi sömu eignum og í fyrri vísitazíum. En aldrei allan tímann frá 2. ágúst 1644 til 7. júní 1907 (síðustu prófastsvísitazíunni) er hægt að sjá, að kirkjan hafi haft eyris- virði í aukatekjur af þessari séreign sinni.40 I prófastvísitazíu 15. júlí 1881, sem er mjög greinargóð, segir svo um Ás: Eigninni tilheyra heimajörðin Ás með hjáleigum“ — þær síðan taldar upp átta, síðan sagt frá ítökum og nýafstaðinni sáttargerð um Háfsfjöru. Ás fékk hér eftir aðeins hálfan reka, sem heimabændur skyldu njóta einir. Síðan segir: — „Undir eignina heyrir líka eyðijörðin Jólgeirsstaðir, sem tjáist gömul eign kirkj- unnar“. I síðustu biskupsvísitazíu að Ási, 9. júlí 1894, segir: — „Kirkjan er bændaeign og teljast allir eigendur jarða í sókninni eiga í henni meiri eða minni hluta. Hún heldur eignum sínum og ítökum, sem verið hafa, nema hvað í staðinn fyrir % skógar í Næfurholti er kominn útskipaður landshluti, en þessi hluti að mestu eyddur. Landamerkj askrá fyrir eignum kirkjunnar hefir verið samin og þinglesin, en eigi samþykkt að því er reka snertir fyrir Þykkvabæj- arlandi, og þykir ráðlegt að leita dómsúrskurðar í því máli —“. Báðar þessar vísitazíur fela í rauninni í sér beina viðurkenningu á því, að ítökin séu eign jarðarinnar, en ekki kirkjunnar, eins og drepið er á í Rangarvallasyssel Taxation Protocol 1803, og þá Jólgeirsstaðir líka, enda er það að nútíma réttarvenju. Hinn 23. nóvember 1788 lézt í Áskoti Einar Jónsson fyrrum 3 8 Taxation Protocol, Rangarvallasyssel. 3 0 Kirkjustóll Áskirkju. 40 Bps. A II, bls. 80,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.