Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1966, Blaðsíða 154

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1966, Blaðsíða 154
154 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS er g-jöf frá honum, systur hans og systursonum til minningar um Gísla bónda Sigurðsson í Neðra-Ási í Hjaltadal og konu hans Kristínu Björnsdóttur. Vöxtum af fé þessu skal verja til viðhalds á innan- búnaði dómkirkjunnar á Hólum eftir því sem með þarf á hverjum tíma og til hrekkur. Bygg'ðasöfn. Starfsemi byggðasafna er ekki nema að nokkru leyti viðkomandi Þjóðminjasafninu, enda skal ekki um hana fjölyrt. Ríkið veitti kr. 300 þús. til að styrkja byggingar byggðasafnshúsa, og var upphæð- inni skipt í þrjá jafna hluta milli Byggðasafns Húnvetninga og Strandamanna, Minjasafnsins á Akureyri og Byggðasafns Vestfirð- inga á ísafirði, sem hlutu 100 þús. kr. byggingarstyrk hvert um sig. Safnið á Akureyri hefur þegar verið opi'ð og starfað reglulega í tvö ár, safnið á ísafirði hefur verið að skapast undir handarjaðri Jó- hanns Gunnars Ólafssonar bæjarfógeta á mörgum undanförnum ár- um og mun senn verða frágengið í öllum verulegum atriðum, en í Byggðasafni Húnvetninga og Strandamanna er enn mikið verk óunn- ið, þótt nokkuð þokaðist í áttina á þessu ári. Unnið hefur verið að því að fullgera húsið, en ekkert reyndist unnt að vinna að uppsetn- ingu safnsins sjálfs. Þó ber þess að geta, sem raunar er óviðkomandi byggðasafninu sem slíku, að fram fór gagngerð viðgerð á hákarla- skipinu Ófeigi, sem er í sérstöku húsi á Reykjum, sambyggðu við hús Byggðasafnsins, og þá viðgerð annaðist Eðvald Halldórsson á Stöpum. Safnmennirnir Gísli Gestsson og Þór Magnússon fóru norð- ur til þess að hafa hönd í bagga með þessari viðgerð hinn 5. febr. og voru þar í tvo daga til skrafs og ráðagerða við Eðvald, og aftur fór Þór Magnússon norður í sama skyni hinn 25. febr. Að viðgerð lokinni var skipið bikað, og þykir viðgerðin hafa tekizt mjög vel og giftusamlega. Þá er þess einnig að geta, að Kristján Eldjárn þjóð- minjavörður og safnmennirnir Gísli Gestsson og Þorkell Grímsson fóru nor'ður að Svínavatni í Austur-Húnavatnssýslu hinn 4. október og dvöldust þar til 8. sama mánaðar við að taka niður viði úr gam- alli stofu og merkja til flutnings og enduruppsetningar í safninu á Reykjum. Viði þessa alla gefa þau Svínavatnssystkin safninu á Reykjum, svo og ýmsa hluti, sem safnmennirnir tóku í gamla bænum á Svínavatni og fluttu vestur eftir. Er ætlunin að setja upp í safninu baðstofu frá Syðstahvammi í Kirkj uhvammshreppi og svo þessa stofu frá Svínavatni, og hefur á þessu ári verið samið við Magnús Gests-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.