Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1966, Blaðsíða 39

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1966, Blaðsíða 39
LÝSING MANNABEINA 43 Þetta er sennilegt og þarf ekki að stangast á við þá skoðun, að bát- urinn hafi verið tæmdur, áður en beinahrúgan var látin í hann. Hafi ekkert sérstakt verið hirt um munina, þá eru mestar líkur á því, að upphaflegt haugfé í bátnum lendi þar aftur. Bæði mega hlutir hafa orðið eftir í bátnum og svo mega hlutir hafa verið í uppmokstr- inum úr honum og lent þar aftur, þegar beinahrúgan var aftur hulin jarðvegi. 1 þessu sambandi má benda á armhringina tvo úr bronsi, er klesstir voru niður í tréleifar ásamt hægra geirstúfsbeini (os trapezium), sem var utan til við þá. Líklegt er, að þessir munir ásamt beininu hafi alltaf loðað innan á byrðingi bátsins. Brons- bjalla lá í kverkinni á kjálka, og er hugsanlegt að hún hafi skorð- azt þar upphaflega og fylgt svo kjálkanum áfram, en óvíst má það teljast. Um afstöðu annarra muna til ákveðinna beina er ekki vitað og naumast mikið upp úr slíkri afstöðu að leggja fyrir upphaflega legu, en hún gæti haft þýðingu fyrir rétt mat á spanskgrænu á bein- um. Það er alkunnugt að bronshlutir lita út frá sér með spansk- grænu, og hef ég freistað þess út frá henni á beinum að ákveða, hvaða bronsmunir hafi upphaflega fylgt hverri beinagrind. Það eru að vísu auðsæir örðugleikar á þessu, vegna þess að ekkert er vitað um legu líkanna í kumlunum og að munirnir hafa tvívegis haft tækifæri til áð vera í snertingu við beinin, fyrst í kumlinu og síðan í beinahrúg- unni. En af tegund munanna og legu spanskgrænu á beinunum má þó fara nærri um, hvort líkur séu til, að hún hafi komið á þau í eðli- legri legu þeirra. í uppgraftarskýrslunni eru taldir eftirfarandi bronsmunir: 1) 2 armbaugar, sem lágu saman og líkur til að þannig hafi þeir verið á líkinu. Bronsarmbaugar hafa ekki fundizt áður hér á landi, og aðeins er vitað um einn kumlfundinn armbaug úr tálgu- koli, fundinn í Álaugarey, en ekki vitað um afstöðu hans til beinanna (Kuml og haugfé, 332, og Kt. 119). Það eru því engar upplýsingar til um það hvernig armbaugar voru bornir hér á landi í heiðni, en telja má sennilegt að það hafi verið líkt og arm- bönd nú, eða frá miðjum framhandlegg og niður á úlnlið. 2) Kinga. Úr íslenzkum kumlum er enga vitneskju að hafa um það, hvernig kingur voru bornar, en af gerð þeirra og erlendri reynslu má telja víst, að það hafi verið í snúru um hálsinn eins og steina- sörvi. Eftir lengd snúrunnar mætti þá kingan hafa numið við hálsliði eða niður á brjóstbein og efri rif. 3) Þrír hlekkir úr keðju, sennilega hluti af kringlóttri nælu (Kuml
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.