Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1966, Blaðsíða 45

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1966, Blaðsíða 45
LÝSING MANNABEINA 49 hlið kjúku eins og vænta mætti á aðliggjandi fingrum þess, er hring- inn bar. En þetta eru einu fingurkjúkurnar, sem spanskgræna er á, og í enga beinagrind virðist vanta meira en eina nærkjúku, svo hafi hringurinn verið á fingri, þá hefur spanskgrænan þvegizt af beinun- um aftur eða þá að hringurinn hefur verið geymdur í pússi. Niðurstaðan verður, að þrátt fyrir mikinn fjölda beina með spansk- grænu á, þá eru ekki líkindi til að líkinu hafi fylgt í kumlið annað en armbaugur á vinstri framhandlegg. H 12h- Litur beinanna er grágulur, gulbrúnn og brúnn, og eru öll bein hægri handar mun dekkri en beinin úr þeirri vinstri (sjá H 121). Spanskgræna er á hægri kinnhyrnu ennisbeins, en engin á ennishyrnu hægra kinnbeins, hún hefur því komið á, eftir að andlitið var orðið við- skila frá hinum hluta hauskúpunnar. Það á einnig við um daufa spanskgrænu á hægri gómhyrnu kinnkjálka. Spanskgræna er á hnakkaskel, neðantil, vinstra megin og nær fram á vinstra gagnauga- bein að hlustinni; innanvert á kjálka, einkum á móts við vinstra kjálkahorn og einnig utan á því; framan á bolum II.—VII. hálsliðs og mjög dauf spanskgræna á bol I. brjóstliðs og á rifjahálsi beggja I. rifja. Dauf spanskgræna á axlarenda og um miðbik vinstra viðbeins, mest á uppfleti; mj ög dauf spanskgræna við grunninn á krummahyrnu vinstra herðablaðs og í neðankambsgróf þess. Ryð er í millihnjóta- rennu vinstri upparmsleggjar, en engin spanskgræna í kring. Þeir spanskgrænublettir, sem nú hefur verið lýst, að undanskildum þeim í neðankambsgrófinni, eru þess eðlis, að ætla má að þeir hafi komið á beinin í upphaflegri legu þeirra. Örugglega á það við um hryggjar- liðina og rifin, en jafnvíst er, að enginn hinna fundnu muna er lík- legur til að hafa valdið spanskgrænunni á hnakkaskel, viðbeini og krummahyrnu, þar kæmi til greina kúpt næla á vinstri öxl, hafi höfúðið hallazt yfir til vinstri, en líkiö legið á bakið, sem gera verður ráð fyrir vegna spanskgrænunnar á hryggjarliðunum. Hún og spanskgrænan innan á kjálkanum gæti stafað af bjöllu eða kingu í festi um hálsinn, en spanskgrænan utan á kjálkahorni mætti vera frá kúptu nælunni og ryðið í millihnjótarennu gæti hugsazt að stafaði frá þorni nælunnar. Sterk spanskgræna er aftantil og hlið- lægt á neðsta og efsta þriðjungi vinstri sveifar og neðst á vinstri öln, einnig er dauf spanskgræna framanvert og neðst á báðum leggj- Um. Spanskgrænan á efri enda sveifar tekur yfir á hliðlægan helming liðgjarðarinnar, en þar sem engin er á efri enda alnar og neðri enda vinstri upparmsleggjar er óhugsandi, að hún hafi komið á beinið í náttúrlegri legu. Spanskgrænan á neðri endum framarmsleggjanna 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.